Úrslitin hefjast í Eyjum: „Verðugt verkefni að afsanna að þeir séu besta liðið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 12:30 Úrslitaeinvígið í Olís deild karla í handbolta hefst í dag með fyrsta leik ÍBV og FH í Vestmannaeyjum. ÍBV er taplaust í úrslitakeppninni til þessa en FH þurfti oddaleik til þess að sigra Selfyssinga í undanúrslitunum. „FH-ingarnir eru verðugt verkefni og hafa sýnt það í vetur að þeir spila frábæran handbolta og viðureignir okkar við þá hafa verið hörku viðureignir,“ sagði Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV, en Guðjón Guðmundsson ræddi við fyrirliða beggja liða í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöld. „Við sáum það bara í einvígi þeirra gegn Selfyssingum að þeir eru mjög öflugir þegar á reynir. Eru með leikmenn í sínu liði sem taka af skarið og ég er bara mjög spenntur.“ ÍBV er deildar og bikarmeistari ásamt því sem liðið komst í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu. FH er í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar annað árið í röð, en liðið tapaði fyrir Val síðasta vor. „Þeir hafa unnið þessa titla sem eru í boði á tímabilinu svo það er verðugt verkefni að afsanna það að þeir séu sterkasta liðið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH. „Það svíður ennþá þetta tap á móti Val og við ætlum að nýta okkur það, þá reynslu sem við tökum úr því einvígi.“ Leikur eitt í úrslitunum hefst klukkan 17:30 og verður bein útsending frá Eyjum á Stöð 2 Sport frá 17:00. Leikurinn er einnig í beinni textalýsingu hér á Vísi. Olís-deild karla Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Úrslitaeinvígið í Olís deild karla í handbolta hefst í dag með fyrsta leik ÍBV og FH í Vestmannaeyjum. ÍBV er taplaust í úrslitakeppninni til þessa en FH þurfti oddaleik til þess að sigra Selfyssinga í undanúrslitunum. „FH-ingarnir eru verðugt verkefni og hafa sýnt það í vetur að þeir spila frábæran handbolta og viðureignir okkar við þá hafa verið hörku viðureignir,“ sagði Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV, en Guðjón Guðmundsson ræddi við fyrirliða beggja liða í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöld. „Við sáum það bara í einvígi þeirra gegn Selfyssingum að þeir eru mjög öflugir þegar á reynir. Eru með leikmenn í sínu liði sem taka af skarið og ég er bara mjög spenntur.“ ÍBV er deildar og bikarmeistari ásamt því sem liðið komst í undanúrslit Áskorendabikars Evrópu. FH er í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar annað árið í röð, en liðið tapaði fyrir Val síðasta vor. „Þeir hafa unnið þessa titla sem eru í boði á tímabilinu svo það er verðugt verkefni að afsanna það að þeir séu sterkasta liðið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH. „Það svíður ennþá þetta tap á móti Val og við ætlum að nýta okkur það, þá reynslu sem við tökum úr því einvígi.“ Leikur eitt í úrslitunum hefst klukkan 17:30 og verður bein útsending frá Eyjum á Stöð 2 Sport frá 17:00. Leikurinn er einnig í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Olís-deild karla Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira