Íslenski boltinn

Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Vörnin hjá KA þótti ekki sannfærandi.
Vörnin hjá KA þótti ekki sannfærandi.
Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum.

„Rétt áður en KR skorar fyrra markið sitt þá fær liðið gott færi og þá áttu nú bjöllurnar að byrja að hringja hjá KA-mönnunum. Varnarvinna fjögurra öftustu manna er ekki nógu góð. Það eru lítil samskipti,“ sagði Þorvaldur í Pepsimörkunum.

„KR-ingar eru miklu grimmari gegn KA-mönnum sem eru þekktir fyrir að vera grimmir.“

Sjá má mörk KR og greiningu á varnarleik KA hér að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×