Henderson: Þetta snýst ekki um einn leikmann Einar Sigurvinsson skrifar 27. maí 2018 11:30 Jordan Henderson fékk ekki að lyfta bikarnum eftirsótta í gær. getty „Þetta snýst ekki um hann eða mistökin sem hann kann að hafa valdið. Við vinnum sem lið og við töpum sem lið,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, eftir tap liðsins gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Loris Karius gerðist sekur um skelfilegt mistök í tveimur mörkum Real Madrid í leiknum, en Henderson brýndi fyrir mönnum að setja ekki sökina á markvörðinn. „Þetta snýst ekki um einn leikmann, þetta snýst um alla og við vorum einfaldlega ekki nægilega góður í kvöld,“ sagði Henderson. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist í fyrsta markinu. En hjólhestaspyrnan, það var ekkert sem hann gat gert. Í þriðja markinu er mikil hreyfing á boltanum. Það er aldrei auðvelt.“ „Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði. Mér fannst við gera vel að ná marki og komast aftur inn í leikinn. En við gerðum mistök og Madrid er frábært lið sem er alltaf að fara að refsa þér.“ Þá sagði Henderson að sigur Real Madrid hafi verið verðskuldaður. „Þeir voru betra lið kvöldsins, en fyrstu 40 mínútur leiksins stjórnuðum við leiknum og fengum nokkur færi. Þetta er svekkjandi en það ber að hrósa Madrid,“ sagði Henderson. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Þetta snýst ekki um hann eða mistökin sem hann kann að hafa valdið. Við vinnum sem lið og við töpum sem lið,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, eftir tap liðsins gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Loris Karius gerðist sekur um skelfilegt mistök í tveimur mörkum Real Madrid í leiknum, en Henderson brýndi fyrir mönnum að setja ekki sökina á markvörðinn. „Þetta snýst ekki um einn leikmann, þetta snýst um alla og við vorum einfaldlega ekki nægilega góður í kvöld,“ sagði Henderson. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist í fyrsta markinu. En hjólhestaspyrnan, það var ekkert sem hann gat gert. Í þriðja markinu er mikil hreyfing á boltanum. Það er aldrei auðvelt.“ „Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði. Mér fannst við gera vel að ná marki og komast aftur inn í leikinn. En við gerðum mistök og Madrid er frábært lið sem er alltaf að fara að refsa þér.“ Þá sagði Henderson að sigur Real Madrid hafi verið verðskuldaður. „Þeir voru betra lið kvöldsins, en fyrstu 40 mínútur leiksins stjórnuðum við leiknum og fengum nokkur færi. Þetta er svekkjandi en það ber að hrósa Madrid,“ sagði Henderson.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50