Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:45 Á myndinni má sjá bæjarfulltrúa í Mosfellsbæ á komandi kjörtímabili. vísir/gvendur Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna heldur velli með fimm bæjarfulltrúa af níu. Á kjörskrá voru 7.467 manns en atkvæði greiddu 4.828 sem þýðir kjörsókn upp á 64,7 prósent. Auðir seðlar voru 121 og ógildir 11 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 1841 atkvæði eða 39,2 prósent. Viðreisn fær 528 atkvæði eða 11,2 prósent Vinstri græn fá 452 atkvæði eða 9,6 prósent Samfylkingin fær 448 atkvæði eða 9,5 prósent Miðflokkurinn fær 421 atkvæði eða 9 prósent Píratar fá 369 atkvæði eða 7,9 prósent Vinir Mosfelssbæjar fá 499 atkvæði eða 10,6 prósent Framsókn fær 138 atkvæði eða 2,9 prósent Bæjarfulltrúar eru: 1 D Haraldur Sverrisson 2 D Ásgeir Sveinsson 3 D Kolbrún G. Þorsteinsdóttir 4 C Valdimar Birgisson 5 L Stefán Ómar Jónsson 6 D Rúnar Bragi Guðlaugsson 7 V Bjarki Bjarnason 8 S Anna Sigríður Guðnadóttir 9 M Sveinn Óskar Sigurðsson Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna heldur velli með fimm bæjarfulltrúa af níu. Á kjörskrá voru 7.467 manns en atkvæði greiddu 4.828 sem þýðir kjörsókn upp á 64,7 prósent. Auðir seðlar voru 121 og ógildir 11 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 1841 atkvæði eða 39,2 prósent. Viðreisn fær 528 atkvæði eða 11,2 prósent Vinstri græn fá 452 atkvæði eða 9,6 prósent Samfylkingin fær 448 atkvæði eða 9,5 prósent Miðflokkurinn fær 421 atkvæði eða 9 prósent Píratar fá 369 atkvæði eða 7,9 prósent Vinir Mosfelssbæjar fá 499 atkvæði eða 10,6 prósent Framsókn fær 138 atkvæði eða 2,9 prósent Bæjarfulltrúar eru: 1 D Haraldur Sverrisson 2 D Ásgeir Sveinsson 3 D Kolbrún G. Þorsteinsdóttir 4 C Valdimar Birgisson 5 L Stefán Ómar Jónsson 6 D Rúnar Bragi Guðlaugsson 7 V Bjarki Bjarnason 8 S Anna Sigríður Guðnadóttir 9 M Sveinn Óskar Sigurðsson
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23
Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39