Kári Árna og Jóhannes Karl hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2018 16:45 Ronaldo spilar úrslitaleikinn en Kári verður í settinu hjá Stöð 2 Sport. vísir/getty Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00
Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30
Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15
Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30