Hann spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu með Barcelona á sunnudag og í morgun var hann mættur í höfuðstöðvar argentínska knattspyrnusambandsins eins og sjá má hér að neðan.
¡Lionel #Messi ya se sumó a la preparación de para #Rusia2018!
( @Argentina)pic.twitter.com/lyJUbJPF7l
— Diego Zandrino, FIFA (@FIFAWorldCupARG) May 22, 2018
Hann er greinilega ferskur og getur ekki beðið eftir leiknum gegn Íslandi þann 16. júní. Messi er orðinn þrítugur og hann ætti því að toppa á þessu HM. Hann á enn eftir að lyfta bikarnum á HM og mun leggja allt í sölurnar í Rússlandi.