Icardi ekki í lokahóp Argentínu á HM Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 17:30 Messi verður með fyrirliðabandið í Moskvu. vísir/getty Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Athygli vekur að Jorge Sampaoli, landsliðþjálfari Argentínu, var ekki með pláss fyrir Mauro Icardi, sóknarmann Inter, í hópnum. Icardi hefur skorað 29 mörk í 36 leikjum fyrir Inter á tímabilinu. Sergio Agüero, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, er í hópnum, en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun apríl. Marcos Rojo er einnig í hópnum, en hann spilaði einungis níu deildarleiki með Manchester United á tímabilinu. Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, er þó á sínum stað í hópnum og verður það ærið verkefni fyrir varnarmenn Íslands að stöðva hann. Ísland mætir Argentínu, ef 26 daga, laugardaginn 16. júní. Auk þess eru liðin með Nígeríu og Króatíu í D-riðli Heimsmeistaramótsins.HM-hópur Argentínu: Markmenn: Sergio Romero (Manchester United), Willy Caballero (Manchester City), Franco Armani (River Plate). Varnarmenn: Gabriel Mercado (Sevilla), Cristian Ansaldi (Torino), Nicolas Otamendi (Man City), Federico Fazio (Roma), Marcos Rojo (Man United), Nicolas Tagliafico (Ajax), Marcos Acuna (Sporting), Eduardo Salvio (Benfica). Miðjumenn: Javier Mascherano (Hebei), Lucas Biglia (Milan), Ever Banega (Sevilla), Giovani Lo Celso (PSG), Manuel Lanzini (West Ham), Angel Di Maria (PSG), Maxi Meza (Independiente). Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Paulo Dybala (Juventus), Sergio Aguero (Man City), Gonzalo Higuain (Juventus), Cristian Pavon (Boca Juniors). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Athygli vekur að Jorge Sampaoli, landsliðþjálfari Argentínu, var ekki með pláss fyrir Mauro Icardi, sóknarmann Inter, í hópnum. Icardi hefur skorað 29 mörk í 36 leikjum fyrir Inter á tímabilinu. Sergio Agüero, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, er í hópnum, en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun apríl. Marcos Rojo er einnig í hópnum, en hann spilaði einungis níu deildarleiki með Manchester United á tímabilinu. Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, er þó á sínum stað í hópnum og verður það ærið verkefni fyrir varnarmenn Íslands að stöðva hann. Ísland mætir Argentínu, ef 26 daga, laugardaginn 16. júní. Auk þess eru liðin með Nígeríu og Króatíu í D-riðli Heimsmeistaramótsins.HM-hópur Argentínu: Markmenn: Sergio Romero (Manchester United), Willy Caballero (Manchester City), Franco Armani (River Plate). Varnarmenn: Gabriel Mercado (Sevilla), Cristian Ansaldi (Torino), Nicolas Otamendi (Man City), Federico Fazio (Roma), Marcos Rojo (Man United), Nicolas Tagliafico (Ajax), Marcos Acuna (Sporting), Eduardo Salvio (Benfica). Miðjumenn: Javier Mascherano (Hebei), Lucas Biglia (Milan), Ever Banega (Sevilla), Giovani Lo Celso (PSG), Manuel Lanzini (West Ham), Angel Di Maria (PSG), Maxi Meza (Independiente). Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Paulo Dybala (Juventus), Sergio Aguero (Man City), Gonzalo Higuain (Juventus), Cristian Pavon (Boca Juniors).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30