Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2018 18:11 Anthony Bourdain var 61 árs. Vísir/Getty Saksóknari í Frakklandi hefur útilokað að andlát bandaríska kokksins Anthony Bourdain hafi borið að með saknæmum hætti. Greint er frá þessari yfirlýsingu á vef AP. Bourdain fannst meðvitundarlaus á hótelherbergi í bænum Kaysersberg í Frakklandi í gær saksóknarinn segir Bourdain hafa fyrirfarið sér. „Það er ekkert sem gefur til kynna að einhver hafi farið inn á herbergi hans,“ sagði saksóknarinn Christian de Rocquigny við fjölmiðla í dag. Hann sagði læknisskoðun hafa leitt í ljós að engir áverkar hefðu verið á líki Bourdains sem gefa til kynna að hann hefði verið beittur ofbeldi. Rocquigny sagði að nú væri fyrir höndum eiturefnarannsókn til að komast að því hvort að Bourdain tók inn einhver lyf eða fíkniefni til að svipta sig lífi. Bourdain var af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Hann vakti fyrst athygli heimsbyggðarinnar með bók sinni Kitchen Confidential: Adventures in the Culinary Underbelly, sem kom út árið 2000, og þá ferðaðist hann um heiminn fyrir hinar ýmsu sjónvarpsstöðvar í gegnum árin við framleiðslu matreiðsluþátta. Þar á meðal eru þáttaraðirnar A Cooks Tour og Anthony Bourdain: No Reservations en sú síðarnefnda hlaut tvenn Emmy-verðlaun. Bourdain gekk til liðs við CNN-sjónvarpsstöðina árið 2013 og var ellefta þáttaröðin af Parts Unknown frumsýnd á stöðinni í síðasta mánuði. Þá kom hann í heimsókn til Íslands árið 2014 í fyrstu þáttaröð No Reservations og bragðaði þar hákarl. Hann sagði síðar að hákarlinn væri eitt af því sem hann myndi aldrei leggja sér aftur til munns. Tengdar fréttir Segir mikinn missi vera að Bourdain Bourdain svipti sig lífi í Frakklandi. Var að taka upp tólftu þáttaröð Parts Unknown. Kom til Íslands og gerði þátt sem var sýndur 2005. Sigurður Gíslason matreiðslumaður segir að kynni sín af Bourdain hafi verið afar góð. 9. júní 2018 10:00 Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Saksóknari í Frakklandi hefur útilokað að andlát bandaríska kokksins Anthony Bourdain hafi borið að með saknæmum hætti. Greint er frá þessari yfirlýsingu á vef AP. Bourdain fannst meðvitundarlaus á hótelherbergi í bænum Kaysersberg í Frakklandi í gær saksóknarinn segir Bourdain hafa fyrirfarið sér. „Það er ekkert sem gefur til kynna að einhver hafi farið inn á herbergi hans,“ sagði saksóknarinn Christian de Rocquigny við fjölmiðla í dag. Hann sagði læknisskoðun hafa leitt í ljós að engir áverkar hefðu verið á líki Bourdains sem gefa til kynna að hann hefði verið beittur ofbeldi. Rocquigny sagði að nú væri fyrir höndum eiturefnarannsókn til að komast að því hvort að Bourdain tók inn einhver lyf eða fíkniefni til að svipta sig lífi. Bourdain var af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Hann vakti fyrst athygli heimsbyggðarinnar með bók sinni Kitchen Confidential: Adventures in the Culinary Underbelly, sem kom út árið 2000, og þá ferðaðist hann um heiminn fyrir hinar ýmsu sjónvarpsstöðvar í gegnum árin við framleiðslu matreiðsluþátta. Þar á meðal eru þáttaraðirnar A Cooks Tour og Anthony Bourdain: No Reservations en sú síðarnefnda hlaut tvenn Emmy-verðlaun. Bourdain gekk til liðs við CNN-sjónvarpsstöðina árið 2013 og var ellefta þáttaröðin af Parts Unknown frumsýnd á stöðinni í síðasta mánuði. Þá kom hann í heimsókn til Íslands árið 2014 í fyrstu þáttaröð No Reservations og bragðaði þar hákarl. Hann sagði síðar að hákarlinn væri eitt af því sem hann myndi aldrei leggja sér aftur til munns.
Tengdar fréttir Segir mikinn missi vera að Bourdain Bourdain svipti sig lífi í Frakklandi. Var að taka upp tólftu þáttaröð Parts Unknown. Kom til Íslands og gerði þátt sem var sýndur 2005. Sigurður Gíslason matreiðslumaður segir að kynni sín af Bourdain hafi verið afar góð. 9. júní 2018 10:00 Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Segir mikinn missi vera að Bourdain Bourdain svipti sig lífi í Frakklandi. Var að taka upp tólftu þáttaröð Parts Unknown. Kom til Íslands og gerði þátt sem var sýndur 2005. Sigurður Gíslason matreiðslumaður segir að kynni sín af Bourdain hafi verið afar góð. 9. júní 2018 10:00
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07
Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05