Colby segir frá því að systir hans hafi átt það til að tuska hann til í æsku. Hún segist hafa verið sú eina sem hafi mátt lemja hann.
Það er einnig kíkt aðeins í heimsókn til annarra af stjörnum kvöldsins í þættinum sem má sjá hér að neðan.
Félagarnir Steindi Jr. og Pétur Marinó Jónsson eru gestir Fimmtu lotunnar á Vísi þar sem rætt er um allt milli himins og jarðar í UFC.
Það er farið að styttast í bardagakvöldið stóra í Chicago og í nýjasta upphitunarþættinum fyrir kvöldið er komið víða við.
Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni.
Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni.