Veðrið truflar Opna bandaríska │Örlög Ólafíu enn ekki ljós Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2018 22:38 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. S2 Sport Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Ólafía náði að ljúka sínum öðrum hring í dag, hún lauk keppni um fimm leitið á íslenskum tíma og kom í hús á fimm höggum yfir pari eftir erfiðan dag þar sem hún fékk tvo skolla á síðustu tveimur holunum. Hlé var gert á keppni um klukkan 20:00 að íslenskum tíma en mun keppni hefjast aftur klukkan 18:15 að staðartíma, sem er klukkan 23:15 að íslenskum tíma. Nokkrir kylfingar hafa enn ekki hafið leik á öðrum hring og margir ekki langt komnir svo óvíst er að þeir nái að ljúka keppni áður en of dimmt verður á vellinum til að hægt sé að spila. Eins og er er niðurskurðarlínan við þrjú högg yfir pari og því verður að teljast ólíklegt að hún færist nógu aftarlega til þess að Ólafía sleppi í gegnum niðurskurðinn. Það er þó aldrei að vita hvort erfiðar aðstæður setji strik í reikninginn. Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1. júní 2018 17:15 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Ólafía náði að ljúka sínum öðrum hring í dag, hún lauk keppni um fimm leitið á íslenskum tíma og kom í hús á fimm höggum yfir pari eftir erfiðan dag þar sem hún fékk tvo skolla á síðustu tveimur holunum. Hlé var gert á keppni um klukkan 20:00 að íslenskum tíma en mun keppni hefjast aftur klukkan 18:15 að staðartíma, sem er klukkan 23:15 að íslenskum tíma. Nokkrir kylfingar hafa enn ekki hafið leik á öðrum hring og margir ekki langt komnir svo óvíst er að þeir nái að ljúka keppni áður en of dimmt verður á vellinum til að hægt sé að spila. Eins og er er niðurskurðarlínan við þrjú högg yfir pari og því verður að teljast ólíklegt að hún færist nógu aftarlega til þess að Ólafía sleppi í gegnum niðurskurðinn. Það er þó aldrei að vita hvort erfiðar aðstæður setji strik í reikninginn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1. júní 2018 17:15 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1. júní 2018 17:15