Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 17:45 Niðurbrotnir leikmenn Brasilíu eftir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum Vísir/getty Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira