Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 23:00 Nígeríska liðið áður en lagt var af stað til Rússlands í gær mynd/twitter Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00
Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00
Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58