„Ísland eyðilagði sumarfríið okkar“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 25. júní 2018 16:26 Ég er að koma að hefna fyrir tapið! vísr/getty Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Sjá meira
Milan Badelj, miðjumaður króatíska landsliðsins í fótbolta, vill launa Íslendingum tapið á Laugardalsvelli síðasta sumar þar sem að strákarnir okkar komu sér í bílstjórasætið í riðli liðanna í undankeppninn HM 2018. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina markið í blálokin eftir frábærlega útfærðan leik íslenska liðsins. Það endaði svo með því að vinna riðilinn en Króatía þurfti að fara umspilsleiðina til Rússlands. „Við höfum oft mætt Íslandi. Við þekkjum þá vel og þeir þekkja okkur út og inn. Þeir eyðilögðu sumarfríið okkar og veisluhöldin með þessum sigri í jún í fyrra,“ sagði Badelj á blaðamannafundi króatíska liðsins í Rostov í kvöld. „Ég hlakka til að spila leikinn á morgun. Ég er viss um að við getum fundið leið til að vinna og borga fyrir tapið í Reykjavík í fyrra,“ sagði Milan Badelj. Ísland þarf sigur í leiknum annað kvöld til að komast áfram en það gæti svo ekki dugað ef illa fer í leik Argentínu og Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55 Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00 Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Sjá meira
Tvö þúsund Íslendingar á fullum leikvanginum í Rostov Það verður fullur völlur er Ísland og Króatía mætast á Rostov leikvanginum í Rostov-On-Don á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 21 að staðartíma eða 18 að íslenskum tíma. 25. júní 2018 13:55
Ekki hægt að trufla Heimi því hann er ekki með kveikt á símanum Landsliðsþjálfarinn ætlar að skoða sín mál eftir HM. 25. júní 2018 15:30
Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30
Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Einn lítill tölvuleikur í símanum heldur króatíska liðinu gangandi á bak við tjöldin. 25. júní 2018 14:00
Heimir og Helgi settust á bekkinn | Myndasyrpa Vilhelm Gunnarsson myndaði æfingu strákanna okkar í Rostov við Don 25. júní 2018 13:30