Tyrkir ganga til kosninga á morgun: Næsti forseti tekur við valdameira embætti en áður Margrét Helga Erlingsdóttir og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 23. júní 2018 21:00 Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. Vísir/AP Tyrkir ganga á morgun að kjörborðinu og kjósa sér forseta. Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, vonast til að tryggja sér sitt annað kjörtímabil en næsti forseti mun taka við mun valdameira embætti en áður. Til stóð að kosningarnar færu fram árið 2019 en Erdogan boðaði skyndilega til kosninga fyrr á árinu eftir víðtækar stjórnarskrárbreytingar sem færa forsetaembættinu meiri völd. Tyrkland færist með breytingunum nær því að vera forsetaræði líkt og í Bandaríkjunum. Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016. Neyðarlög eru enn við lýði og meira en 50.000 manns dvelja í fangelsi eftir tilraunina. Meira en 100.000 opinberir starfsmenn hafa verið reknir. Þrátt fyrir yfirburðarstöðu Erodgans er samkeppnin hörð. Muharrem Ince, frambjóðandi Lýðveldisflokksins, kemur næstur á eftir Erdogan í skoðanakönnunum.Muharrem Ince mælist með næstmesta fylgið.vísir/APÞrátt fyrir harða andstöðu sýna skoðanakannanir að Erdogan og Réttlætis-og þróunarflokkur hans eru með um helming atkvæða. Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. Erdogan hefur í kosningabaráttunni lofað innviðauppbyggingu. Stuðningsmenn hans segja að Erdogan geti einn viðhaldið pólitískum og efnahagslegum stöðugleika í landinu og sé best til þess fallinn að leiða þjóðina í gegnum róstursamt tímabil. Ince hefur reynslu úr menntakerfinu og hefur fengist við kennslustörf. Hann er veraldarhyggjumaður og hefur háð kraftmikla kosningabaráttu. Í kappræðum í dag sagði Ince að Tyrkland færist í auknum mæli í átt einræði undir stjórn Erdogans en hann kvartar einnig yfir pólitískri slagsíðu ríkilsfjölmiðilsins. „Landið okkar þarf nýtt blóð inn í forystu stjórnmálanna og það er Muharrem Ince. Það er ástæðan fyrir því að ég er hér,“ segir Nuray Ugurlu sem hyggst kjósa Ince á morgun. Tengdar fréttir Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8. júní 2018 06:00 Erdoğan flýtir kosningum og verður valdamesti maður frá dögum Atatúrks Recep Tayyip Erdoğan, forseti Tyrklands, hefur ákveðið að flýta kosningum til þings og forseta um heilt ár og verður kosið 24. júní næstkomandi. Kosningarnar eru liður í umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi landsins sem er ætlað að færa enn meiri völd til forsetans. 18. apríl 2018 15:21 104 tyrkneskir liðsforingjar í lífstíðarfangelsi fyrir valdarán Hundrað og fjórir fyrrverandi liðsforingjar tyrkneska hersins hafa verið dæmdir í lífstíðar fangelsi fyrir aðild að dularfullri valdaránstilraun árið 2016. 22. maí 2018 06:35 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Tyrkir ganga á morgun að kjörborðinu og kjósa sér forseta. Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, vonast til að tryggja sér sitt annað kjörtímabil en næsti forseti mun taka við mun valdameira embætti en áður. Til stóð að kosningarnar færu fram árið 2019 en Erdogan boðaði skyndilega til kosninga fyrr á árinu eftir víðtækar stjórnarskrárbreytingar sem færa forsetaembættinu meiri völd. Tyrkland færist með breytingunum nær því að vera forsetaræði líkt og í Bandaríkjunum. Enn er mikið ólguástand í Tyrklandi eftir misheppnaða valdaránstilraun gegn Erdogan árið 2016. Neyðarlög eru enn við lýði og meira en 50.000 manns dvelja í fangelsi eftir tilraunina. Meira en 100.000 opinberir starfsmenn hafa verið reknir. Þrátt fyrir yfirburðarstöðu Erodgans er samkeppnin hörð. Muharrem Ince, frambjóðandi Lýðveldisflokksins, kemur næstur á eftir Erdogan í skoðanakönnunum.Muharrem Ince mælist með næstmesta fylgið.vísir/APÞrátt fyrir harða andstöðu sýna skoðanakannanir að Erdogan og Réttlætis-og þróunarflokkur hans eru með um helming atkvæða. Ef enginn einn frambjóðandi fær yfir helming atkvæða verður kosið á milli tveggja efstu þann 8. júlí næstkomandi. Erdogan hefur í kosningabaráttunni lofað innviðauppbyggingu. Stuðningsmenn hans segja að Erdogan geti einn viðhaldið pólitískum og efnahagslegum stöðugleika í landinu og sé best til þess fallinn að leiða þjóðina í gegnum róstursamt tímabil. Ince hefur reynslu úr menntakerfinu og hefur fengist við kennslustörf. Hann er veraldarhyggjumaður og hefur háð kraftmikla kosningabaráttu. Í kappræðum í dag sagði Ince að Tyrkland færist í auknum mæli í átt einræði undir stjórn Erdogans en hann kvartar einnig yfir pólitískri slagsíðu ríkilsfjölmiðilsins. „Landið okkar þarf nýtt blóð inn í forystu stjórnmálanna og það er Muharrem Ince. Það er ástæðan fyrir því að ég er hér,“ segir Nuray Ugurlu sem hyggst kjósa Ince á morgun.
Tengdar fréttir Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8. júní 2018 06:00 Erdoğan flýtir kosningum og verður valdamesti maður frá dögum Atatúrks Recep Tayyip Erdoğan, forseti Tyrklands, hefur ákveðið að flýta kosningum til þings og forseta um heilt ár og verður kosið 24. júní næstkomandi. Kosningarnar eru liður í umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi landsins sem er ætlað að færa enn meiri völd til forsetans. 18. apríl 2018 15:21 104 tyrkneskir liðsforingjar í lífstíðarfangelsi fyrir valdarán Hundrað og fjórir fyrrverandi liðsforingjar tyrkneska hersins hafa verið dæmdir í lífstíðar fangelsi fyrir aðild að dularfullri valdaránstilraun árið 2016. 22. maí 2018 06:35 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann. 8. júní 2018 06:00
Erdoğan flýtir kosningum og verður valdamesti maður frá dögum Atatúrks Recep Tayyip Erdoğan, forseti Tyrklands, hefur ákveðið að flýta kosningum til þings og forseta um heilt ár og verður kosið 24. júní næstkomandi. Kosningarnar eru liður í umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi landsins sem er ætlað að færa enn meiri völd til forsetans. 18. apríl 2018 15:21
104 tyrkneskir liðsforingjar í lífstíðarfangelsi fyrir valdarán Hundrað og fjórir fyrrverandi liðsforingjar tyrkneska hersins hafa verið dæmdir í lífstíðar fangelsi fyrir aðild að dularfullri valdaránstilraun árið 2016. 22. maí 2018 06:35