Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Tómas Þór Þórðarson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 07:00 Heimir Hallgrímsson var í peysu í 30 gráðum á æfingu gærdagsins. vísri/vilhelm Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Það verður heitt þegar að íslenska landsliðið gengur út á Volgograd-völlinn í Volgograd í kvöld er það mætir Nígeríu í öðrum leik D-riðils á HM 2018. Hitastigið verður um 35 gráður sem gerir mönnum erfiðara um vik að spila 90 mínútna fótboltaleik. Þetta er eitthvað sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er full meðvitaður um. „Við spiluðum í nokkuð miklum hita á móti Argentínu sem var mjög erfiður leikur. Ég veit að það spáir einhverjum nokkrum gráðum heitar hér,“ segir Heimir. Eðlilega henta þessa aðstæður Afríkuþjóðinni betur en Heimir er með allt útpælt fyrir morgundaginn og segist ekkert eini þjálfarinn sem hefur þurft að taka mið af slíku hitastigi. „Líklega hentar það Nígeríubúum betur heldur en Íslendingum að spila í svona hita. Við munum taka það til umhugsunar þegar að við setjum upp okkar leikplan en ég hugsa að það gera allir í 30 gráðu hita hvort sem er. Við erum ekkert öðruvísi heldur en aðrir,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21. júní 2018 22:45
Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21. júní 2018 19:30
Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21. júní 2018 15:00
Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21. júní 2018 17:45