Chris Brown handtekinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2018 08:54 Chris Brown í réttarsal árið 2014. Vísir/getty Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum. Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum.
Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00
Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06
Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00