Frábær endir á fyrri níu hjá Ólafíu Þórunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2018 15:19 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði fyrri níu holurnar á tveimur höggum undir pari á á Thornberry Creek LPGA mótinu í Oneida í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Ólafía fékk fugl á bæði áttundu og níundu holu og lék því holurnar níu á 34 holum. Ragnar Már Garðarsson, afrekskylfingur úr GKG, er aðstoðarmaður hennar í þessu móti líkt og á undanförnum mótum. Mótið er það fimmtánda á keppnistímabilinu hjá Ólafíu. Hún hefur komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum þeirra. Ólafía Þórunn er í 128. sæti CME listans fyrir þetta mót. Hringurinn byrjaði ekki vel því Ólafía fékk skolla á fyrstu holu. Ólafía lét það ekki trufla sig of mikið. Hún fékk fugl á þriðju holu og paraði síðan fjórar næstu holur þar til að hún kom á áttundu holuna. Ólafía lék áttundu holuna (par 3) á tveimur höggum og svo níundu holuna (par 5) á fjórum höggum. Ólafía Þórunn er því á tveimur höggum undir pari sem skilar henni eins og er í 9. sæti á mótinu. Margir kylfingar eiga hinsvegar eftir að fara út en Ólafía var með þeim fyrstu af stað.Skorkortið hjá Ólafíu Þórunni.Mynd/Heimasíða LPGA Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði fyrri níu holurnar á tveimur höggum undir pari á á Thornberry Creek LPGA mótinu í Oneida í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Ólafía fékk fugl á bæði áttundu og níundu holu og lék því holurnar níu á 34 holum. Ragnar Már Garðarsson, afrekskylfingur úr GKG, er aðstoðarmaður hennar í þessu móti líkt og á undanförnum mótum. Mótið er það fimmtánda á keppnistímabilinu hjá Ólafíu. Hún hefur komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum þeirra. Ólafía Þórunn er í 128. sæti CME listans fyrir þetta mót. Hringurinn byrjaði ekki vel því Ólafía fékk skolla á fyrstu holu. Ólafía lét það ekki trufla sig of mikið. Hún fékk fugl á þriðju holu og paraði síðan fjórar næstu holur þar til að hún kom á áttundu holuna. Ólafía lék áttundu holuna (par 3) á tveimur höggum og svo níundu holuna (par 5) á fjórum höggum. Ólafía Þórunn er því á tveimur höggum undir pari sem skilar henni eins og er í 9. sæti á mótinu. Margir kylfingar eiga hinsvegar eftir að fara út en Ólafía var með þeim fyrstu af stað.Skorkortið hjá Ólafíu Þórunni.Mynd/Heimasíða LPGA
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira