Eitrað fyrir parinu með taugaeitrinu Novichok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2018 21:26 Maðurinn og konan, sem talið er að séu þau Charlie Rowley og Dawn Sturgess, berjast nú fyrir lífi sínu á spítala. Facebook Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi á laugardag urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. Frá þessu er greint á vef BBC en lögreglan hélt blaðamannafund í kvöld vegna málsins. Um sama eitur er að ræða og eitrað var fyrir Skripal-feðginunum með fyrr á árinu. Maðurinn og konan, sem talið er að séu þau Charlie Rowley og Dawn Sturgess, berjast nú fyrir lífi sínu á spítala en að sögn lögreglu hefur enginn annar sýnt sömu einkenni og þau svo vitað sé til. Lögreglan segir að ekkert í fortíð þeirra Rowley og Sturgess bendi til þess að þau hafi verið einhvers konar skotmark, en Sergei Skripal sem varð fyrir sams konar eitrun er fyrrverandi rússneskur njósnari. Ekki hefur verið hægt að staðfesta hvort að eitrið sem Sturgess og Rowley urðu fyrir komi úr sama skammti og eitrið sem notað var á Skripal-feðginin.Einkenni sem fólkið sýndi vöktu áhyggjur hjá yfirvöldum Hryðjuverkadeild lögreglunnar í Bretlandi fer nú með rannsókn málsins ásamt lögreglunni í Wiltshire. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar í kvöld að lögreglan hefði verið kölluð að heimili parsins í Amesbury á laugardag þar sem liðið hafði yfir 44 ára gamla konu. Hún var flutt á spítala en síðar sama dag var sjúkralið aftur kallað út að sama heimili og þá vegna manns sem hafði veikst. Hann var einnig fluttur á spítala. Í fyrstu var talið að veikindi fólksins tengdust fíkniefnaneyslu en á mánudag vöktu einkenni fólksins áhyggjur yfirvalda. Voru því sýni tekin úr þeim og send á tilraunastofu til rannsóknar sem skilaði niðurstöðu sinni nú í kvöld. Amesbury, bærinn þar sem parið býr, er skammt frá bænum Salisbury þar sem eitrað var fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu. Tengdar fréttir Júlíu Skripal dreymir um Rússland Júlía Skripal, dóttir Sergei Skripal njósnarans fyrrverandi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna að hana langi að snúa aftur til Rússlands einhvern tímann í framtíðinni. 24. maí 2018 06:45 May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13. júní 2018 14:19 Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4. júlí 2018 07:08 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Maður og kona sem fundust meðvitundarlaus á heimili sínu í Wiltshire í Englandi á laugardag urðu fyrir eitrun af völdum taugaeitursins Novichok. Frá þessu er greint á vef BBC en lögreglan hélt blaðamannafund í kvöld vegna málsins. Um sama eitur er að ræða og eitrað var fyrir Skripal-feðginunum með fyrr á árinu. Maðurinn og konan, sem talið er að séu þau Charlie Rowley og Dawn Sturgess, berjast nú fyrir lífi sínu á spítala en að sögn lögreglu hefur enginn annar sýnt sömu einkenni og þau svo vitað sé til. Lögreglan segir að ekkert í fortíð þeirra Rowley og Sturgess bendi til þess að þau hafi verið einhvers konar skotmark, en Sergei Skripal sem varð fyrir sams konar eitrun er fyrrverandi rússneskur njósnari. Ekki hefur verið hægt að staðfesta hvort að eitrið sem Sturgess og Rowley urðu fyrir komi úr sama skammti og eitrið sem notað var á Skripal-feðginin.Einkenni sem fólkið sýndi vöktu áhyggjur hjá yfirvöldum Hryðjuverkadeild lögreglunnar í Bretlandi fer nú með rannsókn málsins ásamt lögreglunni í Wiltshire. Fram kom á blaðamannafundi lögreglunnar í kvöld að lögreglan hefði verið kölluð að heimili parsins í Amesbury á laugardag þar sem liðið hafði yfir 44 ára gamla konu. Hún var flutt á spítala en síðar sama dag var sjúkralið aftur kallað út að sama heimili og þá vegna manns sem hafði veikst. Hann var einnig fluttur á spítala. Í fyrstu var talið að veikindi fólksins tengdust fíkniefnaneyslu en á mánudag vöktu einkenni fólksins áhyggjur yfirvalda. Voru því sýni tekin úr þeim og send á tilraunastofu til rannsóknar sem skilaði niðurstöðu sinni nú í kvöld. Amesbury, bærinn þar sem parið býr, er skammt frá bænum Salisbury þar sem eitrað var fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu.
Tengdar fréttir Júlíu Skripal dreymir um Rússland Júlía Skripal, dóttir Sergei Skripal njósnarans fyrrverandi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna að hana langi að snúa aftur til Rússlands einhvern tímann í framtíðinni. 24. maí 2018 06:45 May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13. júní 2018 14:19 Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4. júlí 2018 07:08 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Júlíu Skripal dreymir um Rússland Júlía Skripal, dóttir Sergei Skripal njósnarans fyrrverandi, segir í samtali við Reuters fréttastofuna að hana langi að snúa aftur til Rússlands einhvern tímann í framtíðinni. 24. maí 2018 06:45
May vill herða aðgerðirnar gegn Rússum Breski forsætisráðherrann ætlar að leggja til að aðgerðunum verði viðhaldið og þær jafnvel hertar á leiðtogafundi ESB síðar í þessum mánuði. 13. júní 2018 14:19
Óttast aðra eitrun í Salisbury Viðbúnaður er mikill í héraðinu Wiltshire á Englandi eftir að par, karl og kona á fertugsaldri veiktust alvarlega af völdum eitrunar. 4. júlí 2018 07:08