Ósýnilega höndin á þingi Benedikt Bóas skrifar 5. júlí 2018 07:00 Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Annar minn maður, GVA eða Gunnar V. Andrésson, hefur verið óþreytandi að benda á hvernig þrengt hefur verið að starfi blaðamanna og ljósmyndara. Það er áhugavert að hlusta á GVA því hann byrjaði jú að taka myndir nánast áður en elstu menn muna. Hann hefur því lifað tímana tvenna. Hann bendir meðal annars á að löggjafinn sé orðinn óþolandi. Það er nefnilega löngu byrjuð að myndast gífurleg gjá á milli þeirra sem telja sig vera opinbera starfsmenn og þeirra sem eiga að segja fréttir til hinna. Lögreglan svarar ekki lengur í símann til að svara spurningum heldur senda frá sér tilkynningar. Bannað er að mynda í réttarsal og á Alþingi og ef það er eldgos þá má ekki fara að skrásetja söguna. Vísindamenn mega það en ekki Ragnar Axelsson, RAX-i, sem hefur myndað öll eldsumbrot á landinu undanfarna áratugi. Þetta er bara brotabrot af öllu því rugli sem fjölmiðlamenn lenda í þegar kemur að opinberum starfsmönnum. Það er pirringur meðal fjölmiðlamanna með alþingisfólk. GVA sagði það sjálfur. Alþingishúsið er orðið vondur staður að koma í. Alþingismenn og konur eru að byggja sér risastóran fílabeinsturn og sjá ekki lengur niður. Komnir úr öllum takt við samfélagið. Það var jú dýralæknir ráðinn í Vegagerðina. „Það er komin einhver ósýnileg hönd, sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ sagði GVA í viðtali í þessu blaði fyrir tveimur árum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Benedikt Bóas Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason Skoðun Eigum við að splæsa í mannréttindabrot fyrir 5-7 milljarða árlega gagnvart eldri borgurum? Gunnar Ármannsson Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar Sjá meira
Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Annar minn maður, GVA eða Gunnar V. Andrésson, hefur verið óþreytandi að benda á hvernig þrengt hefur verið að starfi blaðamanna og ljósmyndara. Það er áhugavert að hlusta á GVA því hann byrjaði jú að taka myndir nánast áður en elstu menn muna. Hann hefur því lifað tímana tvenna. Hann bendir meðal annars á að löggjafinn sé orðinn óþolandi. Það er nefnilega löngu byrjuð að myndast gífurleg gjá á milli þeirra sem telja sig vera opinbera starfsmenn og þeirra sem eiga að segja fréttir til hinna. Lögreglan svarar ekki lengur í símann til að svara spurningum heldur senda frá sér tilkynningar. Bannað er að mynda í réttarsal og á Alþingi og ef það er eldgos þá má ekki fara að skrásetja söguna. Vísindamenn mega það en ekki Ragnar Axelsson, RAX-i, sem hefur myndað öll eldsumbrot á landinu undanfarna áratugi. Þetta er bara brotabrot af öllu því rugli sem fjölmiðlamenn lenda í þegar kemur að opinberum starfsmönnum. Það er pirringur meðal fjölmiðlamanna með alþingisfólk. GVA sagði það sjálfur. Alþingishúsið er orðið vondur staður að koma í. Alþingismenn og konur eru að byggja sér risastóran fílabeinsturn og sjá ekki lengur niður. Komnir úr öllum takt við samfélagið. Það var jú dýralæknir ráðinn í Vegagerðina. „Það er komin einhver ósýnileg hönd, sem hefur þann mátt að setjast í ritstjórnarstól og hefur komið því inn hjá fjölmiðlum að þeim komi hlutirnir ekkert við,“ sagði GVA í viðtali í þessu blaði fyrir tveimur árum.
Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt Skoðun
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun
Eigum við að splæsa í mannréttindabrot fyrir 5-7 milljarða árlega gagnvart eldri borgurum? Gunnar Ármannsson Skoðun
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar
Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar
Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt Skoðun
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson Skoðun
Eigum við að splæsa í mannréttindabrot fyrir 5-7 milljarða árlega gagnvart eldri borgurum? Gunnar Ármannsson Skoðun