Serbi með króatískt vegabréf í marki FH næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2018 11:23 Lazar Minic. Mynd/Instagram/lazar.minic_77 FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leiðinni út í atvinnumensku til sænska stórliðsins Sävehof. FH-ingar hafa nú fundið eftirmann hans. FH hefur gert tveggja ára samning við serbneska markvörðinn Lazar Minic. Lazar, sem er með króatískt vegabréf, er 23ja ára og hefur staðið sig vel í heimalandinu undanfarin tímabil samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum. Lazar Minic er fæddur í október 1994. Hann er 193 sentímetrar á hæð og hefur spilað með liðum RK Jagodina , RK Partizan Beograd, RK Nova Pazova og MRK Pozarevac í Serbíu. Birkir Fannar Bragason og Lazar Minic munu því mynda markvarðapar FH-liðsins á næsta tímabili. Lazar Minic er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tímabilið með FH eins og sjá má hér fyrir neðan. Preparation for new season #handball #handbool #rukomet #hummel #red #handballgoalkeeper #instagood #instalike #instaphoto #picoftheday #likeforfollow #likeforlike #like4like #folowforfolow #folowme A post shared by Lazar Minic (@lazar.minic_77) on Jun 12, 2018 at 3:05pm PDT Hér fyrir neðan má sjá myndband með tilþrifum frá Lazar Minic í serbnesku deildinni. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leiðinni út í atvinnumensku til sænska stórliðsins Sävehof. FH-ingar hafa nú fundið eftirmann hans. FH hefur gert tveggja ára samning við serbneska markvörðinn Lazar Minic. Lazar, sem er með króatískt vegabréf, er 23ja ára og hefur staðið sig vel í heimalandinu undanfarin tímabil samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum. Lazar Minic er fæddur í október 1994. Hann er 193 sentímetrar á hæð og hefur spilað með liðum RK Jagodina , RK Partizan Beograd, RK Nova Pazova og MRK Pozarevac í Serbíu. Birkir Fannar Bragason og Lazar Minic munu því mynda markvarðapar FH-liðsins á næsta tímabili. Lazar Minic er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tímabilið með FH eins og sjá má hér fyrir neðan. Preparation for new season #handball #handbool #rukomet #hummel #red #handballgoalkeeper #instagood #instalike #instaphoto #picoftheday #likeforfollow #likeforlike #like4like #folowforfolow #folowme A post shared by Lazar Minic (@lazar.minic_77) on Jun 12, 2018 at 3:05pm PDT Hér fyrir neðan má sjá myndband með tilþrifum frá Lazar Minic í serbnesku deildinni.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti