Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2018 07:53 Rauðhetta og söngvarinn. Skjáskot Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Í myndbandinu má sjá söngvara sveitarinnar, Tyler Joseph, hoppa í kringum varðeld og óhugnalega rauðhettu (jafnvel djáknann á Myrká?) ríða um á hvítum hesti. Þó svo að myndbandið hafi aðeins verið í birtingu í tæplega sólarhring hefur það nú þegar fengið næstum 5 milljón áhorf. Sveitin á fjölmennan aðdáendahóp sem hefur tekið myndbandinu fagnandi. Í umræðum um myndbandið á samfélagsmiðlinum Reddit eiga aðdáendurnir vart orð yfir fegurð Íslands. „Ég er svo kátur með að þeir hafi tekið upp myndbandið þarna. Ísland er eins og annar heimur. Ég mun fara þangað aftur eins fljótt og ég get,“ segir einn Íslandsvinurinn. Myndbandið er fullt af alls konar myndmáli sem aðeins hörðustu aðdáendur Twenty One Pilots þekkja, en vefmiðillinn PopBuzz hefur tekið saman öll „duldu skilaboðin“ sem finna má í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Í myndbandinu má sjá söngvara sveitarinnar, Tyler Joseph, hoppa í kringum varðeld og óhugnalega rauðhettu (jafnvel djáknann á Myrká?) ríða um á hvítum hesti. Þó svo að myndbandið hafi aðeins verið í birtingu í tæplega sólarhring hefur það nú þegar fengið næstum 5 milljón áhorf. Sveitin á fjölmennan aðdáendahóp sem hefur tekið myndbandinu fagnandi. Í umræðum um myndbandið á samfélagsmiðlinum Reddit eiga aðdáendurnir vart orð yfir fegurð Íslands. „Ég er svo kátur með að þeir hafi tekið upp myndbandið þarna. Ísland er eins og annar heimur. Ég mun fara þangað aftur eins fljótt og ég get,“ segir einn Íslandsvinurinn. Myndbandið er fullt af alls konar myndmáli sem aðeins hörðustu aðdáendur Twenty One Pilots þekkja, en vefmiðillinn PopBuzz hefur tekið saman öll „duldu skilaboðin“ sem finna má í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira