„Þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2018 13:18 Druslugangan er árviss viðburður. ÞORRI LÍNDAL GUÐNASON Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. Gangan er haldin í áttunda skipti í dag en gengið verður frá Hallgrímskirkju. Konur sem hafa kært lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi lýsa reynslu sinni í ræðum á Austurvelli. Druslugangan hefst klukkan tvö í dag og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endar á Austurvelli. Ása Kristín Einarsdóttir ein af skipuleggjendum segir að í ár séu skilaboðin þau að allir geti orðið fyrir kynferðisofbeldi og geti tekið þátt í göngunni. Hún býst við mörg þúsund manns en fjölgað hafi í göngunni ár frá ári. „Undanfarin ár hafa alltaf verið ákveðin þemu í Druslugöngunni. Í fyrra var stafrænt kynferðisofbeldi, við höfum tekið fyrir ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna, ofbeldi gegn karlmönnum en í ár ætluðum við, í ljósi umræðunnar undanfarinna ára, að hafa alla með. Áherslan er að Druslugangan er fyrir alla. Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi og það þurfa allir að finna þetta bakland og finna fyrir stuðningnum sem Druslugangan gefur. Eftir að göngunni lýkur tekur við dagskrá á Austurvelli þar sem þolendur kynferðisofbeldis segja frá reynslu sinni. Ása segir að í ræðum komi fram sú þrautaganga sem kynferðisofbeldið sé en líka að hægt sé að vinna sig út úr ofbeldinu og skila skömminni. „Þær Koma Kiana [Sif Limehouse] og Helga [Elín Herleifsdóttir] sem sýna opnu sárin, hvernig þetta er í byrjun. Þetta er erfitt og þetta er sárt og svo koma konur frá Stígamótum sem eru í miðju ferli að vinna í sínum málum og að skila sinni skömm og eignast sig sjálfar aftur og svo kemur María Rut og sýnir okkur hvernig ljósið við enda gangsins er og lokar hringnum því þetta er ekki endalaust og eilíf barátta og þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu. Tengdar fréttir Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40 Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00 Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. Gangan er haldin í áttunda skipti í dag en gengið verður frá Hallgrímskirkju. Konur sem hafa kært lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi lýsa reynslu sinni í ræðum á Austurvelli. Druslugangan hefst klukkan tvö í dag og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endar á Austurvelli. Ása Kristín Einarsdóttir ein af skipuleggjendum segir að í ár séu skilaboðin þau að allir geti orðið fyrir kynferðisofbeldi og geti tekið þátt í göngunni. Hún býst við mörg þúsund manns en fjölgað hafi í göngunni ár frá ári. „Undanfarin ár hafa alltaf verið ákveðin þemu í Druslugöngunni. Í fyrra var stafrænt kynferðisofbeldi, við höfum tekið fyrir ofbeldi gegn konum af erlendum uppruna, ofbeldi gegn karlmönnum en í ár ætluðum við, í ljósi umræðunnar undanfarinna ára, að hafa alla með. Áherslan er að Druslugangan er fyrir alla. Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi og það þurfa allir að finna þetta bakland og finna fyrir stuðningnum sem Druslugangan gefur. Eftir að göngunni lýkur tekur við dagskrá á Austurvelli þar sem þolendur kynferðisofbeldis segja frá reynslu sinni. Ása segir að í ræðum komi fram sú þrautaganga sem kynferðisofbeldið sé en líka að hægt sé að vinna sig út úr ofbeldinu og skila skömminni. „Þær Koma Kiana [Sif Limehouse] og Helga [Elín Herleifsdóttir] sem sýna opnu sárin, hvernig þetta er í byrjun. Þetta er erfitt og þetta er sárt og svo koma konur frá Stígamótum sem eru í miðju ferli að vinna í sínum málum og að skila sinni skömm og eignast sig sjálfar aftur og svo kemur María Rut og sýnir okkur hvernig ljósið við enda gangsins er og lokar hringnum því þetta er ekki endalaust og eilíf barátta og þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu.
Tengdar fréttir Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40 Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00 Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Ráðamenn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar Ráðherrar, Alþingismenn, lögreglufulltrúar og forsetinn fá sérstakt boðskort frá aðstandendum Druslugöngunnar sem fer fram á Laugardaginn næsta klukkan 14.00. 27. júlí 2018 15:40
Vilja fá alla með Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo 23. júlí 2018 08:00
Stúlkurnar sem kærðu lögreglumanninn stíga í ræðustól á Druslugöngunni Kiana Sif Limehouse og Helga Elín Herleifsdóttir eru tvær þriggja kvenna sem kærðu lögreglufulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 27. júlí 2018 13:21