Einn fluttur á slysadeild eftir líkamsárás á tónleikum Guns N' Roses Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:10 Frá Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Stefán Einn var fluttur á slysadeild og annar handtekinn vegna líkamsárásar á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta staðfestir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N‘ Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund áhorfendur. Ásgeir segir lögreglu hafa þurft að hafa afskipti af slagsmálum á tónleikasvæðinu í þrígang það sem af er kvöldi. Í einu tilvikinu var árásarmaðurinn handtekinn, og mun hann gista fangageymslur, en þolandinn var fluttur á slysadeild. Ásgeir segir hann ekki alvarlega slasaðan og hafa verið með fullri meðvitund þegar hans var vitjað. Þá er talsverð ölvun á svæðinu, að sögn Ásgeirs, enda hafi fjöldi fólks mætt snemma á tónleikana í dag og setið lengi við drykkju. Annars hafi gæsla gengið afar vel á svæðinu í kvöld. „Umferðin gekk mjög vel í aðdragandanum og gestirnir voru allir komnir inn á völlinn fyrir átta, þannig að það er lítið hægt að kvarta yfir því.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Einn var fluttur á slysadeild og annar handtekinn vegna líkamsárásar á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta staðfestir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Á vellinum fara fram stórtónleikar hljómsveitarinnar Guns N‘ Roses og eru þar samankomnir um 25 þúsund áhorfendur. Ásgeir segir lögreglu hafa þurft að hafa afskipti af slagsmálum á tónleikasvæðinu í þrígang það sem af er kvöldi. Í einu tilvikinu var árásarmaðurinn handtekinn, og mun hann gista fangageymslur, en þolandinn var fluttur á slysadeild. Ásgeir segir hann ekki alvarlega slasaðan og hafa verið með fullri meðvitund þegar hans var vitjað. Þá er talsverð ölvun á svæðinu, að sögn Ásgeirs, enda hafi fjöldi fólks mætt snemma á tónleikana í dag og setið lengi við drykkju. Annars hafi gæsla gengið afar vel á svæðinu í kvöld. „Umferðin gekk mjög vel í aðdragandanum og gestirnir voru allir komnir inn á völlinn fyrir átta, þannig að það er lítið hægt að kvarta yfir því.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23 Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00
Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig. 24. júlí 2018 20:23
Í beinni: Guns N' Roses á risatónleikum á Laugardalsvelli Stórsveitin Guns N´Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 24. júlí 2018 15:00