Ákvörðun um áfrýjun liggur ekki fyrir í máli stuðningsfulltrúans Birgir Olgeirsson skrifar 30. júlí 2018 11:39 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Vísir/Hari Settur saksóknari segir enga ákvörðun liggja fyrir um áfrýjun sýknudóms yfir manni sem var sakaður um brot gegn fjórum börnum. Maðurinn starfaði sem stuðningsfulltrúi hjá barnavernd Reykjavíkur. Var kveðinn upp dómur í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Maðurinn var ákærður fyrir ítrekuð og langvarandi kynferðisbrot gegn börnum og nauðganir en brotin voru talin geta varðað allt að sextán ára fangelsi. Aðalmeðferð málsins fór fram í júní og var málið dómtekið í lok júní. Maðurinn hafði setið í gæsluvarðhaldi síðan í janúar og neitaði sök. Guðrún Sveinsdóttir, settur saksóknari, sótti málið en hún segir í samtali við Vísi að verið sé að fara yfir málið enda dómur nýfallinn. Liggur því engin ákvörðun um áfrýjun fyrir að svo stöddu. Stuðningsfulltrúinn starfaði um árabil með börnum hjá Barnavernd Reykjavíkur. Meint brot hans beindust ekki að börnum sem hann starfaði með heldur sem hann kynntist í gegnum fjölskyldu eða vini. Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Stuðningsfulltrúinn í gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans Maður, sem starfaði sem stuðningsfulltrúi hjá barnavernd Reykjavíkur, verður áfram í gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó eigi lengur en til 2. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2018 07:44 Stuðningsfulltrúinn sýknaður Dómur féll í máli hans í morgun. 30. júlí 2018 10:40 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira
Settur saksóknari segir enga ákvörðun liggja fyrir um áfrýjun sýknudóms yfir manni sem var sakaður um brot gegn fjórum börnum. Maðurinn starfaði sem stuðningsfulltrúi hjá barnavernd Reykjavíkur. Var kveðinn upp dómur í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Maðurinn var ákærður fyrir ítrekuð og langvarandi kynferðisbrot gegn börnum og nauðganir en brotin voru talin geta varðað allt að sextán ára fangelsi. Aðalmeðferð málsins fór fram í júní og var málið dómtekið í lok júní. Maðurinn hafði setið í gæsluvarðhaldi síðan í janúar og neitaði sök. Guðrún Sveinsdóttir, settur saksóknari, sótti málið en hún segir í samtali við Vísi að verið sé að fara yfir málið enda dómur nýfallinn. Liggur því engin ákvörðun um áfrýjun fyrir að svo stöddu. Stuðningsfulltrúinn starfaði um árabil með börnum hjá Barnavernd Reykjavíkur. Meint brot hans beindust ekki að börnum sem hann starfaði með heldur sem hann kynntist í gegnum fjölskyldu eða vini.
Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Stuðningsfulltrúinn í gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans Maður, sem starfaði sem stuðningsfulltrúi hjá barnavernd Reykjavíkur, verður áfram í gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó eigi lengur en til 2. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2018 07:44 Stuðningsfulltrúinn sýknaður Dómur féll í máli hans í morgun. 30. júlí 2018 10:40 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Sjá meira
Stuðningsfulltrúinn í gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans Maður, sem starfaði sem stuðningsfulltrúi hjá barnavernd Reykjavíkur, verður áfram í gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó eigi lengur en til 2. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2018 07:44