Lagið ber nafið No Brainer og er að gera allt vitlaust um heim allan en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið hlustað á það yfir tuttugu milljón sinnum.
Þeir Justin Bieber og DJ Khaled eru einhverjir vinsælustu tónlistarmenn heims og er sá síðarnefndi ein allra vinsælasta Snapchat-stjarna á jörðinni.
Lagið þykir mjög gott og myndbandið ekki síðar eins og sjá má hér að neðan. Myndbandið sjálft er það þriðja vinsælasta á YouTube um þessar mundir.