Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2018 19:30 Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Stjörnunnar, er spenntur fyrir komandi leiktíð í Olís-deildinni. Hann býst við miklum gæðum í deildinni. „Mér sýnist flest lið vera styrkja sig frá því í fyrra. Toppurinn verður ennþá breiðari en var á síðasta ári,” sagði Rúnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum búist við mjög góðum handbolta í deildinni sem við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir,” en heldur Rúnar að það verði meiri gæði í deildinni í vetur? „Já, sérstaklega á toppnum. Ég á von á því að lið eins og Valur stríði ÍBV. Haukarnir eru ógnasterkir eins og alltaf og svo koma einhver lið þar á eftir. ÍR hefur verið að styrkja sig og ég býst við góðum handbolta í vetur.” Stjarnan endaði í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og er stefnan á að gera betur í ár. „Við byrjuðum fyrir tveimur vikur með því hugarfari að sókn væri besta vörnin. Við byrjum á öfugum enda en við viljum bæta sóknarleikinn. Við vonumst til að vera kominn í gott stand þegar mótið byrjar en tíminn er knappur.” En er einhver hrollur í Rúnari að koma til baka eftir svona mörg ár ytra? „Nei, þetta er fínt. Það er gaman að vera með stráka sem eru viljugir að æfa. Þetta snýst allt um handbolta og minna um íþróttapólitík,” sem hrósar umgjörðinni. „Þeir sem eru í kringum þetta og eru að leggja sig fram, þeir eiga það skilið. Það verður einnig fróðlegt að sjá hvernig liðin standa sig í Evrópukeppninni í vetur.” Innslagið má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Stjörnunnar, er spenntur fyrir komandi leiktíð í Olís-deildinni. Hann býst við miklum gæðum í deildinni. „Mér sýnist flest lið vera styrkja sig frá því í fyrra. Toppurinn verður ennþá breiðari en var á síðasta ári,” sagði Rúnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum búist við mjög góðum handbolta í deildinni sem við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir,” en heldur Rúnar að það verði meiri gæði í deildinni í vetur? „Já, sérstaklega á toppnum. Ég á von á því að lið eins og Valur stríði ÍBV. Haukarnir eru ógnasterkir eins og alltaf og svo koma einhver lið þar á eftir. ÍR hefur verið að styrkja sig og ég býst við góðum handbolta í vetur.” Stjarnan endaði í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og er stefnan á að gera betur í ár. „Við byrjuðum fyrir tveimur vikur með því hugarfari að sókn væri besta vörnin. Við byrjum á öfugum enda en við viljum bæta sóknarleikinn. Við vonumst til að vera kominn í gott stand þegar mótið byrjar en tíminn er knappur.” En er einhver hrollur í Rúnari að koma til baka eftir svona mörg ár ytra? „Nei, þetta er fínt. Það er gaman að vera með stráka sem eru viljugir að æfa. Þetta snýst allt um handbolta og minna um íþróttapólitík,” sem hrósar umgjörðinni. „Þeir sem eru í kringum þetta og eru að leggja sig fram, þeir eiga það skilið. Það verður einnig fróðlegt að sjá hvernig liðin standa sig í Evrópukeppninni í vetur.” Innslagið má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Sjá meira