Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. ágúst 2018 21:49 Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó. Strætó Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó.
Strætó Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira