Vilja engar konur í bestu sætunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2018 22:05 Stadio Olimpico völlurinn í Róm Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Fyrir fyrsta leik Lazio á tímabilinu dreifðu nokkrir stuðningsmenn liðsins út tilkynningu, en í henni var því haldið fram að hluti stúkunnar væri „helgur staður“ og að þangað ættu konur ekkert erindi. Þá var kallað eftir því að konur héldu sig í öðrum hlutum leikvangsins og að „konur, eiginkonur og kærustur“ sætu ekki í fremstu 10 röðum leikvangsins. Undir tilkynninguna skrifa „Direttico Diabolik Pluto,“ sem er leiðandi fylking innan ofurharðra stuðningsmanna Lazio sem kalla sig Irreducibili. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn Lazio komast í fréttirnar fyrir vafasamt hátterni, en á síðasta ári gerðust sumir þeirra sekir um gyðingahatur þar sem þeir spreyjuðu slagorð, merki og tákn tengdu gyðingahatri á veggi Ólympíuleikvangsins og dreifðu auk þess myndum af Önnu Frank í búningi erkifjendanna í Roma. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10 Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30 Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Fyrir fyrsta leik Lazio á tímabilinu dreifðu nokkrir stuðningsmenn liðsins út tilkynningu, en í henni var því haldið fram að hluti stúkunnar væri „helgur staður“ og að þangað ættu konur ekkert erindi. Þá var kallað eftir því að konur héldu sig í öðrum hlutum leikvangsins og að „konur, eiginkonur og kærustur“ sætu ekki í fremstu 10 röðum leikvangsins. Undir tilkynninguna skrifa „Direttico Diabolik Pluto,“ sem er leiðandi fylking innan ofurharðra stuðningsmanna Lazio sem kalla sig Irreducibili. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn Lazio komast í fréttirnar fyrir vafasamt hátterni, en á síðasta ári gerðust sumir þeirra sekir um gyðingahatur þar sem þeir spreyjuðu slagorð, merki og tákn tengdu gyðingahatri á veggi Ólympíuleikvangsins og dreifðu auk þess myndum af Önnu Frank í búningi erkifjendanna í Roma.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10 Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30 Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10
Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30
Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30