Almættið bannar notkun orðsins Mormóni Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 19. ágúst 2018 08:07 Þetta eru ekki Mormónar. Þetta eru fylgjendur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Vísir/Getty Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt. Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt.
Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20
Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05
Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent