Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 12:37 Það er keppt um þennan bikar í Meistaradeild kvenna. Vísir/Getty Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Mörgum brá í brún þegar önnur umsjónarkona dráttarins hneig niður. Það var strax klippt á netútsendinguna og hlé var gert á drættinum. Þá voru aðeins þrjú félög eftir í pottinum. Fulltrúi Þór/KA-liðsins á staðnum staðfesti það á Twitter-reikningi Þór/KA-liðsins að það sé í lagi með hana en allir höfðu þá verið sendir út á gang.Ein af þeim sem stjórnar athöfninni fékk aðsvif og athöfnin var stöðvuð í nokkrar mínútur. Allir fóru fram á gang á meðan hlúð var að henni, en það er í lagi með hana. Þetta fer að byrja aftur. — Þór/KA (@thorkastelpur) August 17, 2018Drátturinn hélt síðan áfram eftir um fimmtán mínútna hlé og síðasti staðfesti leikurinn var á milli Lilleström frá Noregi og rússneska liðsins Zvezda.Leikir 32 liða úrslitanna eru eftirtaldir: Honka [Finnland] - Zürich [Sviss] Fiorentina [Ítalía] - Fortuna Hjørring [Danmörk] Ajax [Holland] - Sparta Prag [Tékkland] Avaldsnes [Noregur] - Lyon [Frakkland] Ryazan-VDV [Rússland] - Rosengård [Svíþjóð] Juventus [Ítalía] - Bröndby [Danmörk] SFK 2000 [Bosnía] - Chelsea [England] Atlético Madrid [Spánn] - Manchester City [England] Þór/KA [Ísland] - VfL Wolfsburg [Þýskaland] Gintra Universitetas [Litháen] - Slavia Prag [Tékkland] BIIK Kazygurt [Kasakstan] - Barcelona [Spánn] Barcelona [Kýpur] - Glasgow City [Skotland] Spartak Subotica [Serbía] - Bayern München [Þýskaland] St. Pölten [Austurríki] - Paris Saint-Germain Frakkland] Zhytlobud-1 Kharkiv [Úkraína] - Linköping [Svíþjóð} LSK Kvinner [Noregur] - Zvezda-2005 Perm [Rússland] Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Mörgum brá í brún þegar önnur umsjónarkona dráttarins hneig niður. Það var strax klippt á netútsendinguna og hlé var gert á drættinum. Þá voru aðeins þrjú félög eftir í pottinum. Fulltrúi Þór/KA-liðsins á staðnum staðfesti það á Twitter-reikningi Þór/KA-liðsins að það sé í lagi með hana en allir höfðu þá verið sendir út á gang.Ein af þeim sem stjórnar athöfninni fékk aðsvif og athöfnin var stöðvuð í nokkrar mínútur. Allir fóru fram á gang á meðan hlúð var að henni, en það er í lagi með hana. Þetta fer að byrja aftur. — Þór/KA (@thorkastelpur) August 17, 2018Drátturinn hélt síðan áfram eftir um fimmtán mínútna hlé og síðasti staðfesti leikurinn var á milli Lilleström frá Noregi og rússneska liðsins Zvezda.Leikir 32 liða úrslitanna eru eftirtaldir: Honka [Finnland] - Zürich [Sviss] Fiorentina [Ítalía] - Fortuna Hjørring [Danmörk] Ajax [Holland] - Sparta Prag [Tékkland] Avaldsnes [Noregur] - Lyon [Frakkland] Ryazan-VDV [Rússland] - Rosengård [Svíþjóð] Juventus [Ítalía] - Bröndby [Danmörk] SFK 2000 [Bosnía] - Chelsea [England] Atlético Madrid [Spánn] - Manchester City [England] Þór/KA [Ísland] - VfL Wolfsburg [Þýskaland] Gintra Universitetas [Litháen] - Slavia Prag [Tékkland] BIIK Kazygurt [Kasakstan] - Barcelona [Spánn] Barcelona [Kýpur] - Glasgow City [Skotland] Spartak Subotica [Serbía] - Bayern München [Þýskaland] St. Pölten [Austurríki] - Paris Saint-Germain Frakkland] Zhytlobud-1 Kharkiv [Úkraína] - Linköping [Svíþjóð} LSK Kvinner [Noregur] - Zvezda-2005 Perm [Rússland]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira