Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Árni Jóhannsson skrifar 16. ágúst 2018 21:19 Ágúst getur verið sáttur með sína menn. vísir/daníel Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. „Þvílíkar tilfinningar. Þetta er með algjörum ólíkindum. Ég hélt að þetta væri búið. Við rétt náðum jafna þetta sem var mjög sterkt og ótrúlegt." „Víkingur Ól. var mjög sterkt, skipulagðir og áttu algjörlega skilið að komast í úrslitaleikinn en það er bara eitt lið sem fer en þvílík dramatík. Ég veit það ekki, þetta er einhver hrærigrautur í mér," sagði hann eftir dágóða stund en var spurður síðan að tvennudraumarnir væru enn á lífi. „Já en við erum ekkert endilega að hugsa um það núna og fögnum því vel en ég er strax farinn að hugsa um Vals leikinn á mánudaginn og þarf að kanna ástandið á leikmönnunum mínum." „Þessi leikur tók vel í og eiga Víkingur Ó. heiður skilið, Ejub og hans menn voru mjög skipulagðir, þetta var vel sett upp hjá þeim en það var einhver galdur í þessu í lokin sem gerði það að verkum að við erum komnir í úrslitaleikinn 15. september“. Ágúst var að lokum beðinn um að reyna að leggja mat á leikinn en þetta gat heldur betur dottið báðum megin í kvöld. „Maður sá náttúrlega sá hvernig þeir lögðu þetta upp. Ætluðu að liggja til baka og ef ég hefði verið þjálfari þeirra þá hefði ég gert þetta líka svona, við vorum dálítið óskipulagðir og vildum reyna að sækja á þá en þeir vörðust vel og skoruðu tvö mörk á okkur úr föstu leikatriði sem er mjög óvanalegt en það er geggjað að vera kominn í bikarúrslit.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. „Þvílíkar tilfinningar. Þetta er með algjörum ólíkindum. Ég hélt að þetta væri búið. Við rétt náðum jafna þetta sem var mjög sterkt og ótrúlegt." „Víkingur Ól. var mjög sterkt, skipulagðir og áttu algjörlega skilið að komast í úrslitaleikinn en það er bara eitt lið sem fer en þvílík dramatík. Ég veit það ekki, þetta er einhver hrærigrautur í mér," sagði hann eftir dágóða stund en var spurður síðan að tvennudraumarnir væru enn á lífi. „Já en við erum ekkert endilega að hugsa um það núna og fögnum því vel en ég er strax farinn að hugsa um Vals leikinn á mánudaginn og þarf að kanna ástandið á leikmönnunum mínum." „Þessi leikur tók vel í og eiga Víkingur Ó. heiður skilið, Ejub og hans menn voru mjög skipulagðir, þetta var vel sett upp hjá þeim en það var einhver galdur í þessu í lokin sem gerði það að verkum að við erum komnir í úrslitaleikinn 15. september“. Ágúst var að lokum beðinn um að reyna að leggja mat á leikinn en þetta gat heldur betur dottið báðum megin í kvöld. „Maður sá náttúrlega sá hvernig þeir lögðu þetta upp. Ætluðu að liggja til baka og ef ég hefði verið þjálfari þeirra þá hefði ég gert þetta líka svona, við vorum dálítið óskipulagðir og vildum reyna að sækja á þá en þeir vörðust vel og skoruðu tvö mörk á okkur úr föstu leikatriði sem er mjög óvanalegt en það er geggjað að vera kominn í bikarúrslit.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45