Íslensku krakkarnir í liði með íþróttafólki frá Jamaíku og Nýja Sjálandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 13:00 Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er meðal keppenda á mótinu. Vísir/Getty Ísland mun eiga níu keppendur á Manchester International frjálsíþróttamótinu sem fer fram í dag. Á þessu árlega móti munu lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram. Hér fyrir neðan má sjá keppendur frá Íslandi á Manchester International frjálsíþróttamótinu 2018.Tímatafla íslensku keppendanna er eftirfarandi: - Hafdís Sigurðardóttir – langstökk klukkan 15:00 - Ívar Kristinn Jasonarson – 400 metra grindarhlaup klukkan 15:35 - Hilmar Örn Jónsson – sleggjukast klukkan 17:00 - Kristín Karlsdóttir – kúluvarp klukkan 17:15 og kringlukast klukkan 18:50 - Jóhann Björn Sigurbjörnsson – 100 metra spretthlaup klukkan 17:20 og 200 metra spretthlaup klukkan 18:37 - Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir – 200 metra spretthlaup klukkan 18:32 - Kristinn Þór Kristinsson – 800 metra hlaup klukkan 18:47 - Guðni Valur Gunnarsson – kringlukast klukkan 18:50 - Hlynur Andrésson – míluhlaup klukkan 19:40 Einnig mun hópur fyrrverandi boxara mæta fyrrum ruðningsleikmönnum í 100 metra spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og 4×100 metra boðhlaupi. Manchester International fer fram Á Manchester Regional Arena frjálsíþróttavellinum sem er við hliðina á Ethiad-leikvanginum sem er heimavöllur Englandsmeistara Manchester City. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Ísland mun eiga níu keppendur á Manchester International frjálsíþróttamótinu sem fer fram í dag. Á þessu árlega móti munu lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram. Hér fyrir neðan má sjá keppendur frá Íslandi á Manchester International frjálsíþróttamótinu 2018.Tímatafla íslensku keppendanna er eftirfarandi: - Hafdís Sigurðardóttir – langstökk klukkan 15:00 - Ívar Kristinn Jasonarson – 400 metra grindarhlaup klukkan 15:35 - Hilmar Örn Jónsson – sleggjukast klukkan 17:00 - Kristín Karlsdóttir – kúluvarp klukkan 17:15 og kringlukast klukkan 18:50 - Jóhann Björn Sigurbjörnsson – 100 metra spretthlaup klukkan 17:20 og 200 metra spretthlaup klukkan 18:37 - Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir – 200 metra spretthlaup klukkan 18:32 - Kristinn Þór Kristinsson – 800 metra hlaup klukkan 18:47 - Guðni Valur Gunnarsson – kringlukast klukkan 18:50 - Hlynur Andrésson – míluhlaup klukkan 19:40 Einnig mun hópur fyrrverandi boxara mæta fyrrum ruðningsleikmönnum í 100 metra spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og 4×100 metra boðhlaupi. Manchester International fer fram Á Manchester Regional Arena frjálsíþróttavellinum sem er við hliðina á Ethiad-leikvanginum sem er heimavöllur Englandsmeistara Manchester City.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira