Alonso hættir í Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 14. ágúst 2018 15:45 Fernando Alonso. vísir/afp Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Spánverjinn vann heimsmeistaratitil ökumanna árin 2005 og 2006 fyrir Renault. Fáir héldu þá að honum myndi aldrei takast að vinna annan titil. Síðan 2006 má seigja að hann hafi alltaf verið réttur maður á röngum stað. „Eftir 17 yndisleg ár í þessari frábæru íþrótt er kominn tími fyrir mig til þess að breyta til,“ sagði Alonso. „Ég tók þessa ákvörðun fyrir nokkru síðan. Það eru enn nokkrir kappakstrar eftir af tímabilinu og ég mun taka þátt í þeim af enn meiri ástríðu en áður.“ Alonso mun keppa í Indy Car mótaröðinni í Bandaríkjunum á næsta ári og freysta þess að vinna hinn sögulega Indy 500 kappakstur. Fernando hefur nú þegar unnið Mónakó kappaksturinn sem og Le Mans, vantar honum því aðeins Indy 500 í hina fullkomnu þrennu. Enginn efast um gæði Alonso undir stýri, og er hann talinn einn besti ökumaður Formúlunnar frá upphafi með 32 sigra. Ekki ljóst hver mun taka sæti hans á McLaren á næsta ári en líkur eru á að hinn 18 ára gamli Lando Norris verði fyrir valinu
Formúla Tengdar fréttir Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10. ágúst 2018 06:00
Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. 14. ágúst 2018 09:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti