Ekki tókst að staðsetja síma Jóhanns og engin hreyfing hefur verið á bankareikningi hans Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2018 13:30 Jóhann sást síðast á leið niður á strönd á Alicante að kvöldi til. Vísir „Hann er horfinn,“ segir Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem er saknað á Spáni. Jóhann sást síðast á leið niður á strönd á Alicante á Spáni að kvöldi fimmtudagsins 12. júlí síðastliðins. Hans hefur því verið saknað í sjö vikur. Jón S. Ólason segir Jóhann ekki hafa átt pantað far heim til Íslands. Ættingjar hans hafa farið út til Spánar til að grennslast fyrir um ferðir hans en ekkert kom út úr því. Lögreglan á Íslandi fékk heimild til að kanna síma- og bankagögn Jóhanns. Sú yfirferð skilaði engu. Engin hreyfing hefur verið á bankareikningi Jóhanns frá því hann sást síðast og þá hafa farsímagögn engu skilað. Jón segir að ekki hafi tekist að staðsetja síma Jóhanns öðruvísi en að hann gæfi upp staðsetningu þess efnis að hann væri erlendis. „Við vitum ekki neitt hvar hann er. Það er í sjálfu sér ómögulegt að segja hvað hefur orðið um manninn,“ segir Jón. Spænska lögreglan veit af málinu og hefur sent út tilkynningu þar í landi um að Jóhanns sé saknað. Engin vitni hafa gefið sig fram og engar nýjar upplýsingar borist. Verður því ekkert frekar gert að hálfu lögreglu nema einhverjar nýjar upplýsingar berist. Jón segir ekki grun um saknæmt athæfi. Tengdar fréttir Eftirgrennslan lögreglu á Spáni engan árangur borið Jóhanns Gíslasonar hefur verið saknað í tæpar fimm vikur á Spáni. 17. ágúst 2018 14:27 Lögregla komin með aðgang að síma- og bankagögnum Jóhanns Ættingi fór út til Alicante til að grennslast fyrir um ferðir Jóhanns. 2. ágúst 2018 16:55 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Hann er horfinn,“ segir Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, um Jóhann Gíslason sem er saknað á Spáni. Jóhann sást síðast á leið niður á strönd á Alicante á Spáni að kvöldi fimmtudagsins 12. júlí síðastliðins. Hans hefur því verið saknað í sjö vikur. Jón S. Ólason segir Jóhann ekki hafa átt pantað far heim til Íslands. Ættingjar hans hafa farið út til Spánar til að grennslast fyrir um ferðir hans en ekkert kom út úr því. Lögreglan á Íslandi fékk heimild til að kanna síma- og bankagögn Jóhanns. Sú yfirferð skilaði engu. Engin hreyfing hefur verið á bankareikningi Jóhanns frá því hann sást síðast og þá hafa farsímagögn engu skilað. Jón segir að ekki hafi tekist að staðsetja síma Jóhanns öðruvísi en að hann gæfi upp staðsetningu þess efnis að hann væri erlendis. „Við vitum ekki neitt hvar hann er. Það er í sjálfu sér ómögulegt að segja hvað hefur orðið um manninn,“ segir Jón. Spænska lögreglan veit af málinu og hefur sent út tilkynningu þar í landi um að Jóhanns sé saknað. Engin vitni hafa gefið sig fram og engar nýjar upplýsingar borist. Verður því ekkert frekar gert að hálfu lögreglu nema einhverjar nýjar upplýsingar berist. Jón segir ekki grun um saknæmt athæfi.
Tengdar fréttir Eftirgrennslan lögreglu á Spáni engan árangur borið Jóhanns Gíslasonar hefur verið saknað í tæpar fimm vikur á Spáni. 17. ágúst 2018 14:27 Lögregla komin með aðgang að síma- og bankagögnum Jóhanns Ættingi fór út til Alicante til að grennslast fyrir um ferðir Jóhanns. 2. ágúst 2018 16:55 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Eftirgrennslan lögreglu á Spáni engan árangur borið Jóhanns Gíslasonar hefur verið saknað í tæpar fimm vikur á Spáni. 17. ágúst 2018 14:27
Lögregla komin með aðgang að síma- og bankagögnum Jóhanns Ættingi fór út til Alicante til að grennslast fyrir um ferðir Jóhanns. 2. ágúst 2018 16:55