Listasafnið á Akureyri opnar aftur eftir endurbætur Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2018 22:28 Glæsilegt húsnæði Listasafnsins á Akureyri verður opnað aftur laugardaginn 25.ágúst. MYND/Listasafnið á Akureyri Næstkomandi laugardag, 25 ágúst verður Listasafnið á Akureyri opnað að nýju eftir miklar endurbætur og stækkun á húsnæði safnsins. Í tilkynningu frá safninu kemur fram að sýningarsölum fjölgi um sjö og verði nú tólf talsins. Kaffihús verður opnað og sama gildir um safnabúð. Framkvæmdirnar hafa staðið yfir í rúmt ár og hefur safnahúsið verið að mestu lokað á meðan unnið er að endurbætunum. Með endurbótunum verða byggingarnar tvær sameinaðar með tengibyggingu. Kostnaður við endurbæturnar nemur um 700 milljón króna.Sex nýjar sýningar verða opnaðar á laugardaginn.Enginn aðgangseyrir til og með 2. september Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir mun flytja ávarp sem og Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri og safnstjórinn Hlynur Hallsson. Opnunartími á opnunardag verður milli 15:00 til 23:00, enginn aðgangseyrir verður að safninu til og með sunnudagsins 2.september. Listamennirnir sem opna sýningar í safninu eru þau Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Sigurður Árni Sigurðsson, Hjördís Frímann og Magnús Helgason. Einnig verða opnaðar sýningar á verkum úr eigu Listasafnsins og Listasafns ASÍ og ljósmyndasýningin Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Um þessar mundir fagnar safnið einnig 25 ára afmæli og verður vikulöng opnunar- og afmælisdagskrá þar sem boðið verður upp á ýmsa skemmtun til að mynda djass tónleika og ljóðalestur. Menning Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Sjá meira
Næstkomandi laugardag, 25 ágúst verður Listasafnið á Akureyri opnað að nýju eftir miklar endurbætur og stækkun á húsnæði safnsins. Í tilkynningu frá safninu kemur fram að sýningarsölum fjölgi um sjö og verði nú tólf talsins. Kaffihús verður opnað og sama gildir um safnabúð. Framkvæmdirnar hafa staðið yfir í rúmt ár og hefur safnahúsið verið að mestu lokað á meðan unnið er að endurbætunum. Með endurbótunum verða byggingarnar tvær sameinaðar með tengibyggingu. Kostnaður við endurbæturnar nemur um 700 milljón króna.Sex nýjar sýningar verða opnaðar á laugardaginn.Enginn aðgangseyrir til og með 2. september Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir mun flytja ávarp sem og Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri og safnstjórinn Hlynur Hallsson. Opnunartími á opnunardag verður milli 15:00 til 23:00, enginn aðgangseyrir verður að safninu til og með sunnudagsins 2.september. Listamennirnir sem opna sýningar í safninu eru þau Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Sigurður Árni Sigurðsson, Hjördís Frímann og Magnús Helgason. Einnig verða opnaðar sýningar á verkum úr eigu Listasafnsins og Listasafns ASÍ og ljósmyndasýningin Frá Kaupfélagsgili til Listagils. Um þessar mundir fagnar safnið einnig 25 ára afmæli og verður vikulöng opnunar- og afmælisdagskrá þar sem boðið verður upp á ýmsa skemmtun til að mynda djass tónleika og ljóðalestur.
Menning Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Sjá meira