Adriano mætti fullur á æfingar hjá Inter Milan Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 30. ágúst 2018 21:00 Adriano var á sínum tíma einn heitasti framherji heims Getty Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Adriano var á miðjum fyrsta áratugi þessarar aldar einhver heitasti framherji fótboltans, en eftir fráfall föður síns náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem búist var við af honum. Faðir Adriano lést árið 2004, en sama ár gekk hann til liðs við Inter Milan frá Parma þar sem hann sló í gegn. "Fráfall föður míns skildi eftir gríðarlegt tómarúm, ég var mjög einmana. Eftir dauða hans, varð allt verra og ég einangraði mig," sagði Adriano í viðtali við brasilískt tímarit. Adriano byrjaði vel hjá Inter en síðan fór ferill hans að dala sökum þunglyndis. "Ég fann aðeins fyrir gleði þegar ég drakk, og ég gerði það á hverju kvöldi. Ég drakk allt sem ég átti, vín, viskí, vodka og bjór. Mikið af bjór." "Ég stoppaði ekki að drekka og á endanum þurfti ég að yfirgefa Inter. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fela þetta, ég mætti fullur á morgunæfingarnar. Ég mætti alltaf, þótt svo ég hafi verið mjög fullur. Inter sagði við blöðin að ég væri frá vegna tognunar." Eftir tíma sinn hjá Inter fór Adriano til Flamengo í heimalandinu árið 2009 þar sem hann stóð sig vel, skoraði 19 mörk í 32 leikjum. Eftir tíma sinn hjá Flamengo náði Adriano aldrei aftur sömu hæðum. Á árunum 2010 til 2016 spilaði hann aðeins 10 leiki og skoraði í þeim eitt mark. Adriano er í dag 36 ára en hefur ekki enn lagt skónna á hilluna, þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár. Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Adriano var á miðjum fyrsta áratugi þessarar aldar einhver heitasti framherji fótboltans, en eftir fráfall föður síns náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem búist var við af honum. Faðir Adriano lést árið 2004, en sama ár gekk hann til liðs við Inter Milan frá Parma þar sem hann sló í gegn. "Fráfall föður míns skildi eftir gríðarlegt tómarúm, ég var mjög einmana. Eftir dauða hans, varð allt verra og ég einangraði mig," sagði Adriano í viðtali við brasilískt tímarit. Adriano byrjaði vel hjá Inter en síðan fór ferill hans að dala sökum þunglyndis. "Ég fann aðeins fyrir gleði þegar ég drakk, og ég gerði það á hverju kvöldi. Ég drakk allt sem ég átti, vín, viskí, vodka og bjór. Mikið af bjór." "Ég stoppaði ekki að drekka og á endanum þurfti ég að yfirgefa Inter. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fela þetta, ég mætti fullur á morgunæfingarnar. Ég mætti alltaf, þótt svo ég hafi verið mjög fullur. Inter sagði við blöðin að ég væri frá vegna tognunar." Eftir tíma sinn hjá Inter fór Adriano til Flamengo í heimalandinu árið 2009 þar sem hann stóð sig vel, skoraði 19 mörk í 32 leikjum. Eftir tíma sinn hjá Flamengo náði Adriano aldrei aftur sömu hæðum. Á árunum 2010 til 2016 spilaði hann aðeins 10 leiki og skoraði í þeim eitt mark. Adriano er í dag 36 ára en hefur ekki enn lagt skónna á hilluna, þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira