Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 06:32 Skuggalegir menn stukku inn í bifreið í Grafarvogi í nótt. Vísir/Vilhelm Töluvert var um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. Til að mynda hafði karlmaður verið að sniglast í bakgarði einum þegar húsráðendur komu auga á hann. Maðurinn varð þeirra var og flúði af vettvangi á reiðhjóli. Lögreglan segist þó hafa haft hendur í hári hans og reyndist maðurinn vera í annarlegu ástandi. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna en eitthvað magn af vímuefnum er sagt hafa fundist í fórum hans. Hann var því færður í fangaklefa og verður hann spurður út í hegðun sína síðar í dag, þegar víman hefur runnið af honum. Þá var einnig tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í Grafarvorgi í gærkvöldi. Ekki fylgir sögunni hvað hinir grunsamlegu höfðu tekið sér fyrir hendur en einstaklingurinn sem benti lögreglu á mennina sagðist hafa séð þá stökkva inn í bifreið. Þegar lögregla stöðvaði bifreiðina þótti augljóst að ökumaður hennar væri undir áhrifum fíkniefna. Hann var þar að auki ökuréttindalaus. Lögreglan greinir ekki frá málalyktum í skeyti sínu en ætla má að ökumaðurinn hafi verið fluttur á lögreglustöð í sýnatöku. Að sama skapi hafði lögreglan afskipti af meðvitundarlausum manni í bifreið í austurborginni í nótt. Þegar lögreglu- og sjúkraflutningamenn ætluðu að athuga með líðan mannsins er hann sagður hafa brugðist illa við. Á hann að hafa veist að lögreglumönnum og ógnað þeim með sprautunál. Hegðun mannsins er sögð skrifast á mjög annarlegt ástand og var hann því fluttur í fangaklefa, þar sem hann hefur sofið úr sér vímuna. Lögreglumál Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Sjá meira
Töluvert var um grunsamlegar mannaferðir í austurhluta borgarinnar í nótt. Til að mynda hafði karlmaður verið að sniglast í bakgarði einum þegar húsráðendur komu auga á hann. Maðurinn varð þeirra var og flúði af vettvangi á reiðhjóli. Lögreglan segist þó hafa haft hendur í hári hans og reyndist maðurinn vera í annarlegu ástandi. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna en eitthvað magn af vímuefnum er sagt hafa fundist í fórum hans. Hann var því færður í fangaklefa og verður hann spurður út í hegðun sína síðar í dag, þegar víman hefur runnið af honum. Þá var einnig tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í Grafarvorgi í gærkvöldi. Ekki fylgir sögunni hvað hinir grunsamlegu höfðu tekið sér fyrir hendur en einstaklingurinn sem benti lögreglu á mennina sagðist hafa séð þá stökkva inn í bifreið. Þegar lögregla stöðvaði bifreiðina þótti augljóst að ökumaður hennar væri undir áhrifum fíkniefna. Hann var þar að auki ökuréttindalaus. Lögreglan greinir ekki frá málalyktum í skeyti sínu en ætla má að ökumaðurinn hafi verið fluttur á lögreglustöð í sýnatöku. Að sama skapi hafði lögreglan afskipti af meðvitundarlausum manni í bifreið í austurborginni í nótt. Þegar lögreglu- og sjúkraflutningamenn ætluðu að athuga með líðan mannsins er hann sagður hafa brugðist illa við. Á hann að hafa veist að lögreglumönnum og ógnað þeim með sprautunál. Hegðun mannsins er sögð skrifast á mjög annarlegt ástand og var hann því fluttur í fangaklefa, þar sem hann hefur sofið úr sér vímuna.
Lögreglumál Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Sjá meira