Íslenska liðið var langt frá því að eiga sinn besta leik í dag en fékk þó nóg af færum til þess að klára leikinn. Vonbrigði og svekkelsi skein úr augum allra leikmanna og starfsliðs í leikslok.
Ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, var á Laugardalsvelli í dag og tók eftirfarandi myndir.




