Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. september 2018 18:01 Guðrún Arnardóttir og Sif Atladóttir ganga svekktar af velli í dag vísir/daníel Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Pínu svekkjandi, en möguleikinn lifir ennþá? „Já, við þurfum bara að, fá hausinn okkar niður núna bara í kvöld og byrja að einbeita okkur að þriðjudeginum bara strax.” Hversu sárt er samt að fá þetta mark þarna rétt í lokinn af fyrri hálfleiknum? „Þetta er þessi markamínúta en ég meina við vissum alveg að þetta yrði erfitt en hérna, þetta bara gekk ekki í dag.” Svenja Huth skoraði fyrsta mark leiksins á 42. mínútu en þangað til hafði íslenska liðið varist vel og ekki hleypt Þjóðverjum í mikið af færum. Þið voruð alveg í möguleika allan tímann og náið að standa þokkalega í þeim? „Já, við erum gott skipulagt varnarlið og við vissum að við gætum gert þær svolítið pirraðar og svona. Þetta var svolítið crucial markamínúta sem þær skoruðu á, en við héldum áfram og þurftum að fara að sækja og þá opnaðist aðeins fyrir þær en ég meina svona er fótboltinn. Hann gengur stundum upp og stundum ekki, nú er bara nýtt markmið og það er að vinna á þriðjudaginn.” Þjóðverjar skoruðu ekki sitt annað mark fyrr en á 74. mínútu svo Ísland var svo sannarlega lengi inni í þessum leik. Jafntefli í dag hefði sett Ísland í mjög góða stöðu fyrir þriðjudaginn en eftir tapið í dag þurfa þær að fara í umspil ef þær ætla á HM. Hefðuð þið kannski átt að setja aðeins meiri kraft í sóknaraflið þarna í seinni hálfleik? „Já maður getur svo sem alltaf verið vitur eftirá en við þurftum bara eitt mark og maður veit aldrei. Við erum með gott skyndisóknarlið og við erum sterkar varnarlega, maður getur verið vitur á, við þurfum að skoða þetta við ætlum bara að endurfókusera hausinn og taka Tékkana á þriðjudaginn í staðinn,” sagði Sif Atladóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Pínu svekkjandi, en möguleikinn lifir ennþá? „Já, við þurfum bara að, fá hausinn okkar niður núna bara í kvöld og byrja að einbeita okkur að þriðjudeginum bara strax.” Hversu sárt er samt að fá þetta mark þarna rétt í lokinn af fyrri hálfleiknum? „Þetta er þessi markamínúta en ég meina við vissum alveg að þetta yrði erfitt en hérna, þetta bara gekk ekki í dag.” Svenja Huth skoraði fyrsta mark leiksins á 42. mínútu en þangað til hafði íslenska liðið varist vel og ekki hleypt Þjóðverjum í mikið af færum. Þið voruð alveg í möguleika allan tímann og náið að standa þokkalega í þeim? „Já, við erum gott skipulagt varnarlið og við vissum að við gætum gert þær svolítið pirraðar og svona. Þetta var svolítið crucial markamínúta sem þær skoruðu á, en við héldum áfram og þurftum að fara að sækja og þá opnaðist aðeins fyrir þær en ég meina svona er fótboltinn. Hann gengur stundum upp og stundum ekki, nú er bara nýtt markmið og það er að vinna á þriðjudaginn.” Þjóðverjar skoruðu ekki sitt annað mark fyrr en á 74. mínútu svo Ísland var svo sannarlega lengi inni í þessum leik. Jafntefli í dag hefði sett Ísland í mjög góða stöðu fyrir þriðjudaginn en eftir tapið í dag þurfa þær að fara í umspil ef þær ætla á HM. Hefðuð þið kannski átt að setja aðeins meiri kraft í sóknaraflið þarna í seinni hálfleik? „Já maður getur svo sem alltaf verið vitur eftirá en við þurftum bara eitt mark og maður veit aldrei. Við erum með gott skyndisóknarlið og við erum sterkar varnarlega, maður getur verið vitur á, við þurfum að skoða þetta við ætlum bara að endurfókusera hausinn og taka Tékkana á þriðjudaginn í staðinn,” sagði Sif Atladóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti