Hvað er að gerast í Kansas City? | Brady fékk á baukinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. september 2018 07:30 Aldrei í sögunni hefur leikstjórnandi byrjað feril sinn eins vel og Mahomes. vísir/getty Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. Leikstjórnandi liðsins, Patrick Mahomes, hefur leikið við hvurn sinn fingur og kastaði fyrir litlum sex snertimörkum í nótt. Hann er því búinn að kasta boltanum tíu sinnum fyrir snertimarki í fyrstu tveimur leikjum ferilsins en hann sat á bekknum hjá Chiefs á síðustu leiktíð. Þetta er í fyrsta skipti í sögu NFL-deildarinnar sem leikstjórnandi hefur feril sinn á því að kasta tíu sinnum fyrir snertimarki. Þessi sex snertimörk er líka jöfnun á félagsmeti. Það sem meira er þá hefur Mahomes ekki enn kastað frá sér boltanum í fyrstu leikjunum. Það er útherjakrísa hjá New England Patriots og það kom í bakið á liðinu gegn sterku varnarliði Jacksonville í gær. Liðið komst aldrei almennilega á flug og Brady fann ekki innherjann sinn Rob Gronkowski nema tvisvar í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Jacksonville á Patriots í sögunni. Það er ekki bara Patrick Mahomes sem fer á kostum í upphafi leiktíðar því Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Tampa Bay, hefur einnig verið frábær. Hann kastaði aftur fyrir fjórum snertimörkum í gær og fór yfir 400 jarda. Fitzpatrick er varaleikstjórnandi Bucs en er heldur betur að nýta tækifærið í upphafi leiktíðar.Úrslit: Atlanta-Carolina 31-24 Buffalo-LA Chargers 20-31 Green Bay-Minnesota 29-29 New Orleans-Cleveland 21-18 NY Jets-Miami 12-20 Pittsburgh-Kansas City 37-42 Tampa Bay-Philadelphia 27-21 Tennessee-Houston 20-17 Washington-Indianapolis 9-21 LA Rams-Arizona 34-0 San Francisco-Detroit 30-27 Denver-Oakland 20-19 Jacksonville-New England 31-20 Dallas-NY Giants 20-13Í nótt: Chicago - Seattle NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Besta liðið í upphafi leiktíðar í NFL-deildinni er lið Kansas City Chiefs sem er algjörlega óstöðvandi. Liðið skoraði 42 stig gegn Pittsburgh í nótt. Leikstjórnandi liðsins, Patrick Mahomes, hefur leikið við hvurn sinn fingur og kastaði fyrir litlum sex snertimörkum í nótt. Hann er því búinn að kasta boltanum tíu sinnum fyrir snertimarki í fyrstu tveimur leikjum ferilsins en hann sat á bekknum hjá Chiefs á síðustu leiktíð. Þetta er í fyrsta skipti í sögu NFL-deildarinnar sem leikstjórnandi hefur feril sinn á því að kasta tíu sinnum fyrir snertimarki. Þessi sex snertimörk er líka jöfnun á félagsmeti. Það sem meira er þá hefur Mahomes ekki enn kastað frá sér boltanum í fyrstu leikjunum. Það er útherjakrísa hjá New England Patriots og það kom í bakið á liðinu gegn sterku varnarliði Jacksonville í gær. Liðið komst aldrei almennilega á flug og Brady fann ekki innherjann sinn Rob Gronkowski nema tvisvar í leiknum. Þetta var fyrsti sigur Jacksonville á Patriots í sögunni. Það er ekki bara Patrick Mahomes sem fer á kostum í upphafi leiktíðar því Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Tampa Bay, hefur einnig verið frábær. Hann kastaði aftur fyrir fjórum snertimörkum í gær og fór yfir 400 jarda. Fitzpatrick er varaleikstjórnandi Bucs en er heldur betur að nýta tækifærið í upphafi leiktíðar.Úrslit: Atlanta-Carolina 31-24 Buffalo-LA Chargers 20-31 Green Bay-Minnesota 29-29 New Orleans-Cleveland 21-18 NY Jets-Miami 12-20 Pittsburgh-Kansas City 37-42 Tampa Bay-Philadelphia 27-21 Tennessee-Houston 20-17 Washington-Indianapolis 9-21 LA Rams-Arizona 34-0 San Francisco-Detroit 30-27 Denver-Oakland 20-19 Jacksonville-New England 31-20 Dallas-NY Giants 20-13Í nótt: Chicago - Seattle
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira