Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2018 07:30 Paul Pogba var mættur í stúkuna á Old Trafford á þriðjudagskvöld vísir/getty Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Í gær birti SkySports fréttastofan myndband af æfingu United þar sem Pogba sést koma labbandi og heilsa þeim sem verða á vegi hans hressilega. Hann kemur svo að Mourinho og samskipti þeirra voru heldur kuldaleg. Myndbandið var birt í kjölfarið á að Mourinho staðfesti við blaðamenn að Pogba yrði aldrei aftur fyrirliði undir hans stjórn. Þessi samskipti á æfingunni tengdust því máli þó ekki, ef Jackson hefur rétt fyrir sér. Hann segir kuldann á æfingunni hafa verið vegna þess að Mourinho hélt að Pogba hefði verið að hlæja að tapi United fyrir Derby í deildarbikarnum á þriðjudag. United tapaði í vítaspyrnukeppni og er úr leik í bikarnum. Pogba var ekki í leikmannahóp United en var í stúkunni og horfði á leikinn. Hann setti myndband á Instagram af sér hlæjandi á vellinum. Myndbandið var hins vegar tekið upp á meðan leiknum stóð en ekki sett inn á Instagram fyrr en klukkutíma seinna vegna vandræða með netsambandið. „Allir aðilar skilja nú hvað gerðist og misskilningurinn hefur verið leiðréttur,“ skrifaði Jackson á Twitter. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki hjá Jackson virðist ljóst að sama hverju Mourinho heldur fram þá er greinilega ekki allt í blóma á milli þessara tveggja og það virðist aðeins tímaspursmál hvenær annar þarf að víkja.Jose-Pogba training ground incident happened because Jose thought Pogba’s Instagram story had him laughing at Utd defeat to Derby when it was actually filmed during game but posted about hour later due to WIFI issue / all parties now understand why the confusion — jamie jackson (@JamieJackson___) September 26, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. Í gær birti SkySports fréttastofan myndband af æfingu United þar sem Pogba sést koma labbandi og heilsa þeim sem verða á vegi hans hressilega. Hann kemur svo að Mourinho og samskipti þeirra voru heldur kuldaleg. Myndbandið var birt í kjölfarið á að Mourinho staðfesti við blaðamenn að Pogba yrði aldrei aftur fyrirliði undir hans stjórn. Þessi samskipti á æfingunni tengdust því máli þó ekki, ef Jackson hefur rétt fyrir sér. Hann segir kuldann á æfingunni hafa verið vegna þess að Mourinho hélt að Pogba hefði verið að hlæja að tapi United fyrir Derby í deildarbikarnum á þriðjudag. United tapaði í vítaspyrnukeppni og er úr leik í bikarnum. Pogba var ekki í leikmannahóp United en var í stúkunni og horfði á leikinn. Hann setti myndband á Instagram af sér hlæjandi á vellinum. Myndbandið var hins vegar tekið upp á meðan leiknum stóð en ekki sett inn á Instagram fyrr en klukkutíma seinna vegna vandræða með netsambandið. „Allir aðilar skilja nú hvað gerðist og misskilningurinn hefur verið leiðréttur,“ skrifaði Jackson á Twitter. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki hjá Jackson virðist ljóst að sama hverju Mourinho heldur fram þá er greinilega ekki allt í blóma á milli þessara tveggja og það virðist aðeins tímaspursmál hvenær annar þarf að víkja.Jose-Pogba training ground incident happened because Jose thought Pogba’s Instagram story had him laughing at Utd defeat to Derby when it was actually filmed during game but posted about hour later due to WIFI issue / all parties now understand why the confusion — jamie jackson (@JamieJackson___) September 26, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48