Einar Andri um rauðu spjöldin: „Fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2018 19:30 Einar Andri í kvöldfréttum Stöðvar 2. vísir/skjáskot Rauðu spjöldin í Olís-deild karla hafa verið mikið í umræðunni en ansi mörg rauð spjöld hafa farið á loft í fyrstu umferðunum. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það eigi enn eftir að koma jafnvægi á þetta og segir að þó hafi farið rauð spjöld á loft fyrir smávægileg brot. „Það er klárlega búið að leggja harðari línu fyrir dómarana. Það er minni þröskuldur en við höfum séð undanfarin ár,” sagði Einar Andri í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Menn hafa ekki hikað við það í byrjun móts að gefa rauð spjöld. Þetta er nýtt og það sést best í því að við erum ekki að sjá neina minnkun milli umferða. Liðið og leikmennirnir eru ekki að ná að aðlaga sig að þessu.” „Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast. Það var talað um á fundum fyrir mót að það ætti að taka á hörðum leik. Ég held samt að við höfum séð ákveðinn brot sem eru ekki endilega einhver ruddagangur.” „Ég held að við eigum enn þá eftir að finna jafnvægið í þessu. Ég vona að leikmennirnir og dómararnir taki þetta til sín svo að það komi betra jafnvægi í þetta.” Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Rauðu spjöldin í Olís-deild karla hafa verið mikið í umræðunni en ansi mörg rauð spjöld hafa farið á loft í fyrstu umferðunum. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að það eigi enn eftir að koma jafnvægi á þetta og segir að þó hafi farið rauð spjöld á loft fyrir smávægileg brot. „Það er klárlega búið að leggja harðari línu fyrir dómarana. Það er minni þröskuldur en við höfum séð undanfarin ár,” sagði Einar Andri í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Menn hafa ekki hikað við það í byrjun móts að gefa rauð spjöld. Þetta er nýtt og það sést best í því að við erum ekki að sjá neina minnkun milli umferða. Liðið og leikmennirnir eru ekki að ná að aðlaga sig að þessu.” „Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast. Það var talað um á fundum fyrir mót að það ætti að taka á hörðum leik. Ég held samt að við höfum séð ákveðinn brot sem eru ekki endilega einhver ruddagangur.” „Ég held að við eigum enn þá eftir að finna jafnvægið í þessu. Ég vona að leikmennirnir og dómararnir taki þetta til sín svo að það komi betra jafnvægi í þetta.”
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti