Bjarni: Færum þeim leikinn á silfurfati með óþolandi ákvarðanatöku Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Origo höllinni Hlíðarenda skrifar 7. október 2018 22:09 Bjarni var vægast sagt ósáttur í leikslok vísir/bára Bjarni Fritzson var mjög óánægður með spilamennsku lærisveina sinna í ÍR sem töpuðu fyrir Val í Olísdeild karla í kvöld. Eftir að jafnt var í hálfleik endaði leikurinn með sex marka sigri Vals. „Óafsakanleg ákvarðanataka á köflum í leiknum varð okkur að falli í þessum leik,“ sagði Bjarni í leikslok. Leikurinn endaði með 28-22 sigri Vals sem fer á toppinn í deildinni. ÍR er í tíunda sæti. „Að leikmenn skuli bjóða liðsfélögum sínum það að vera í endalausum sénsatökum sem kostuðu okkur hraðaupphlaup í bakið á móti svona sterku liði. Gjörsamlega óþolandi.“ ÍR byrjaði seinni hálfleikinn mjög illa, fyrstu fimmtán mínúturnar fóru 8-2 fyrir Val. Þeir sýndu karakter og komu til baka, en köstuðu leiknum svo aftur frá sér í lokin. „Við erum að færa þeim þennan leik á silfurfati með óþolandi slæmum sénsalínusendingum og ákvarðanatöku í skotum. Þegar við erum að láta boltann ganga erum við að skapa okkur fullt af færum.“ „Við erum að taka allt of snemma óörugg skot og rembast við að troða línusendingar sem eru engan veginn fríar.“ Hvað þarf Bjarni að gera til þess að laga leik sinna manna? „Það er svo margt í lagi í leiknum hjá okkur. Í leiknum hjá okkur er fullt í góðu standi. Ég þarf bara að skerpa á aganum hjá leikmönnunum. Ég þarf að taka fastari tökum á því. Það er það sem verður okkur að falli í dag og varð okkur að falli á móti Aftureldingu.“ „Þetta er það sem sker á milli liða sem eru allt í lagi og liða sem eru frábær,“ sagði Bjarni Fritzson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - ÍR 28-22 | Seiglusigur Vals Valsmenn unnu sannfærandi 28-22 sigur á ÍR í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handbolta í dag. Jafnt var með liðunum í hálfleik. 7. október 2018 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira
Bjarni Fritzson var mjög óánægður með spilamennsku lærisveina sinna í ÍR sem töpuðu fyrir Val í Olísdeild karla í kvöld. Eftir að jafnt var í hálfleik endaði leikurinn með sex marka sigri Vals. „Óafsakanleg ákvarðanataka á köflum í leiknum varð okkur að falli í þessum leik,“ sagði Bjarni í leikslok. Leikurinn endaði með 28-22 sigri Vals sem fer á toppinn í deildinni. ÍR er í tíunda sæti. „Að leikmenn skuli bjóða liðsfélögum sínum það að vera í endalausum sénsatökum sem kostuðu okkur hraðaupphlaup í bakið á móti svona sterku liði. Gjörsamlega óþolandi.“ ÍR byrjaði seinni hálfleikinn mjög illa, fyrstu fimmtán mínúturnar fóru 8-2 fyrir Val. Þeir sýndu karakter og komu til baka, en köstuðu leiknum svo aftur frá sér í lokin. „Við erum að færa þeim þennan leik á silfurfati með óþolandi slæmum sénsalínusendingum og ákvarðanatöku í skotum. Þegar við erum að láta boltann ganga erum við að skapa okkur fullt af færum.“ „Við erum að taka allt of snemma óörugg skot og rembast við að troða línusendingar sem eru engan veginn fríar.“ Hvað þarf Bjarni að gera til þess að laga leik sinna manna? „Það er svo margt í lagi í leiknum hjá okkur. Í leiknum hjá okkur er fullt í góðu standi. Ég þarf bara að skerpa á aganum hjá leikmönnunum. Ég þarf að taka fastari tökum á því. Það er það sem verður okkur að falli í dag og varð okkur að falli á móti Aftureldingu.“ „Þetta er það sem sker á milli liða sem eru allt í lagi og liða sem eru frábær,“ sagði Bjarni Fritzson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - ÍR 28-22 | Seiglusigur Vals Valsmenn unnu sannfærandi 28-22 sigur á ÍR í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handbolta í dag. Jafnt var með liðunum í hálfleik. 7. október 2018 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Valur - ÍR 28-22 | Seiglusigur Vals Valsmenn unnu sannfærandi 28-22 sigur á ÍR í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handbolta í dag. Jafnt var með liðunum í hálfleik. 7. október 2018 22:15