Farsímagreiðslukerfi frá Alibaba vænlegt til að ná athygli kínverskra ferðamanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. október 2018 11:11 Nokkur fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli hafa þegar tekið Aliplay í notkun. vísir/ernir Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera viðskiptavinum mögulegt að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay gegnum ePassi. Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni, sem er stærsta netverslun heims, og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljón virka notendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. „Samstarf Alipay og ePassi hefur náð miklum árangri þar sem bein markaðssetning ePassi í gegnum Alipay app gegnir lykilhlutverki til að ná athygli kínverskra ferðamanna,“ segir jafnframt í tilkynningu. Alipay sér um yfir 70% af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma. ePassi er stærsta farsímagreiðsluþjónustu fyrirtækið á Norðurlöndum sem annast t.d. greiðsluþjónustuna og markaðssetningu fyrir Alipay. Fyrsta greiðslan var innt af hendi með Alipay í verslun 66° Norður á Keflavíkurflugvelli í gær. Fleiri fyrirtæki í flugstöðinni bjóða nú einnig ferðalöngum að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay – þau eru: Bláa Lónið, Penninn Eymundsson og Optical Studio og fleiri fyrirtæki eru í viðræðum til að bjóða upp á þessa lausn. „Í fyrra fóru nærri 86.000 kínverskir borgarar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar og það sem af er þessu ári eru ferðalangar þaðan orðnir 55.300 samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar í tilkynningu. „Fram hefur komið í fjölmiðlum að útgefnar tölur frá kínverskum stjórnvöldum bendi til þess að áætlað sé að um 300 þúsund kínverskir ferðamenn sæki Ísland heim árið 2020 og þessi nýja þjónusta auðveldar þessum hópi ferðamanna að versla vörur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.“ Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera viðskiptavinum mögulegt að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay gegnum ePassi. Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni, sem er stærsta netverslun heims, og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljón virka notendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. „Samstarf Alipay og ePassi hefur náð miklum árangri þar sem bein markaðssetning ePassi í gegnum Alipay app gegnir lykilhlutverki til að ná athygli kínverskra ferðamanna,“ segir jafnframt í tilkynningu. Alipay sér um yfir 70% af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma. ePassi er stærsta farsímagreiðsluþjónustu fyrirtækið á Norðurlöndum sem annast t.d. greiðsluþjónustuna og markaðssetningu fyrir Alipay. Fyrsta greiðslan var innt af hendi með Alipay í verslun 66° Norður á Keflavíkurflugvelli í gær. Fleiri fyrirtæki í flugstöðinni bjóða nú einnig ferðalöngum að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay – þau eru: Bláa Lónið, Penninn Eymundsson og Optical Studio og fleiri fyrirtæki eru í viðræðum til að bjóða upp á þessa lausn. „Í fyrra fóru nærri 86.000 kínverskir borgarar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar og það sem af er þessu ári eru ferðalangar þaðan orðnir 55.300 samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar í tilkynningu. „Fram hefur komið í fjölmiðlum að útgefnar tölur frá kínverskum stjórnvöldum bendi til þess að áætlað sé að um 300 þúsund kínverskir ferðamenn sæki Ísland heim árið 2020 og þessi nýja þjónusta auðveldar þessum hópi ferðamanna að versla vörur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.“
Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00
Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00