Sjáðu umtöluðustu ræðu dagsins: Dóra Björt flutti leikþáttinn „Tölvan segir nei“ Birgir Olgeirsson skrifar 16. október 2018 18:15 Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík og forseti Borgarstjórnar. visir/jói k Það hafa fáar ræður vakið jafn mikla athygli og sú sem Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírati flutti á fundi borgarstjórnar í dag. Þar var Dóra Björt að segja frá innleiðingu nýrrar þjónustustefnu Reykjavíkur á öllum sviðum stjórnsýslunnar. Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, leiddi þá vinnu á síðasta kjörtímabili en með henni er ætlunin að þjónusta borgarinnar sé á forsendum notandans en ekki kerfisins. Er vonast til að með þessari nýju þjónustustefnu verði aðstöðumunur minnkaður, boðleiðir styttar og skilvirkni aukin.Sjá einnig: Dóra Björt um leikþáttinn: Fannst frammistaðan betri en hún hafði ímyndað sér Sagði Dóra Björt að við þekktum það öll of vel hversu þreytandi það getur verið að sækja þjónustu hjá borginni sem almenningur á rétt á. Bið í síma, haugur af umsóknareyðublöðum og fyrirspurnir sem eru hunsaðar. Kerfið þyki of stirt og í raun snúast um sjálft sig. Til að sýna fram á þetta ákvað Dóra Björt að flytja leikþátt úr bresku gamanþáttunum Little Britain þar sem gert var grín að stífri stjórnsýslu. Um er að ræða brandara sem gengur út á að ef tölvan segir nei, þá sé lítið hægt að gera. Leikþátt Dóru má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Það hafa fáar ræður vakið jafn mikla athygli og sú sem Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírati flutti á fundi borgarstjórnar í dag. Þar var Dóra Björt að segja frá innleiðingu nýrrar þjónustustefnu Reykjavíkur á öllum sviðum stjórnsýslunnar. Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, leiddi þá vinnu á síðasta kjörtímabili en með henni er ætlunin að þjónusta borgarinnar sé á forsendum notandans en ekki kerfisins. Er vonast til að með þessari nýju þjónustustefnu verði aðstöðumunur minnkaður, boðleiðir styttar og skilvirkni aukin.Sjá einnig: Dóra Björt um leikþáttinn: Fannst frammistaðan betri en hún hafði ímyndað sér Sagði Dóra Björt að við þekktum það öll of vel hversu þreytandi það getur verið að sækja þjónustu hjá borginni sem almenningur á rétt á. Bið í síma, haugur af umsóknareyðublöðum og fyrirspurnir sem eru hunsaðar. Kerfið þyki of stirt og í raun snúast um sjálft sig. Til að sýna fram á þetta ákvað Dóra Björt að flytja leikþátt úr bresku gamanþáttunum Little Britain þar sem gert var grín að stífri stjórnsýslu. Um er að ræða brandara sem gengur út á að ef tölvan segir nei, þá sé lítið hægt að gera. Leikþátt Dóru má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira