Kári: Þurfum að skera út mistökin 11. október 2018 21:44 Kári reynir að verjast Paul Pogba í kvöld. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira