Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 07:00 Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld. EM 2020 í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga Körfubolti Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld. Þetta segir Aron Pálmarsson, sem verður með fyrirliðabandið í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni. „Þeir eru óskrifað blað og maður þekkir ekki til leikmannanna en við ætlum að mæta 100% í þennan leik,” sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 um mótherja kvöldsins. „Við viljum vera með fjögur stig eftir þetta verkefni og vitum að það verður erfitt í Tyrklandi. Þeir eru með sterkan heimavöll og koma í stríð. Við erum einnig vanir því. Við erum baráttuglaðir og fýlum það alveg en það verður krefjandi verkefni.” „Við viljum vera að bera okkur saman við þá bestu og vera á öllum stórmótum og helst komast sem lengst,” sagði Aron sem er hrifinn af ungu strákunum sem eru að koma inn í landsliðið og segir þá geta náð langt: „Ég hef náð að vinna verðlaun með landsliðinu og það toppar það nánast ekkert. Þessir strákar eru finnst mér hrikalega sterkir. Þeir eru vel þjálfaðir líkamlega svo þetta er í þeirra höndum.” „Ég ætla rétt að vona það að allir þessir gaurar verði súperstjörnur. Ég er full viss um það. Þeir eru rétt innstilltir og flottir gæjar að við verðum með verðlaunalið á komandi árum,” sagði Aron. Leikur Íslands og Grikklands verður að sjálfsögðu gerð góð skil á Vísi í kvöld.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga Körfubolti Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira