Fálkarnir hristu af sér Risana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 09:30 Tevin Coleman er hér búinn að hrista varnarmenn Giants af sér og skorar snertimark. vísir/getty Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira