Hundruðir halda áfram ferð sinni að landamærunum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 20:35 Flóttamennirnir hvíla sig. AP/Rebecca Blackwell Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Fyrir marga var þetta í fyrsta skiptið sem þau nýttu sér almenningssamgöngur. Margir gerðu sér heldur ekki grein fyrir þeirri löngu ferð sem beið þeirra. Um 2,800 kílómetrar eru frá Mexíkóborg til Tijuana þangað sem hópurinn stefnir. 29 ára gamall pípari, Carlos Castanaza frá Guatemala, er einn af þeim sem er í hópnum. Hann var rekinn úr landi fyrir að hafa keyrt án réttinda, en þá hafði hann unnið í áratug í Connecticut. Hann er orðinn óþreyjufullur að komast til barna sinna sem bæði eru fædd í Bandaríkjunum. Hópurinn vonaðist til þess að komast til Queretaro sem er um 170 kílómetra frá Mexíkóborg áður en að myrkur skellur á í kvöld. Flestir eru að flýja fátækt, ofbeldi og atvinnuleysi í heimalandi sínu og vonast til þess að finna sér betra líf og önnur tækifæri í nýju landi, annað hvort í Mexíkó eða Bandaríkjunum. Aðrir vonast til þess að geta sótt um hæli. Bandaríkin Mið-Ameríka Norður-Ameríka Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Fyrir marga var þetta í fyrsta skiptið sem þau nýttu sér almenningssamgöngur. Margir gerðu sér heldur ekki grein fyrir þeirri löngu ferð sem beið þeirra. Um 2,800 kílómetrar eru frá Mexíkóborg til Tijuana þangað sem hópurinn stefnir. 29 ára gamall pípari, Carlos Castanaza frá Guatemala, er einn af þeim sem er í hópnum. Hann var rekinn úr landi fyrir að hafa keyrt án réttinda, en þá hafði hann unnið í áratug í Connecticut. Hann er orðinn óþreyjufullur að komast til barna sinna sem bæði eru fædd í Bandaríkjunum. Hópurinn vonaðist til þess að komast til Queretaro sem er um 170 kílómetra frá Mexíkóborg áður en að myrkur skellur á í kvöld. Flestir eru að flýja fátækt, ofbeldi og atvinnuleysi í heimalandi sínu og vonast til þess að finna sér betra líf og önnur tækifæri í nýju landi, annað hvort í Mexíkó eða Bandaríkjunum. Aðrir vonast til þess að geta sótt um hæli.
Bandaríkin Mið-Ameríka Norður-Ameríka Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira