Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Einar Kárason skrifar 5. nóvember 2018 22:34 Agnar í leik með Val í vetur. vísir/bára „Mér líður vel hér og hef spilað marga af mínum bestu leiknum hér á þessum velli og eins og Gunnar Berg (Viktorsson) sagði (í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport) að ég þyrfti bara að koma til Eyja og þá myndi ég verða góður,” sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld. Valur vann 30-28 útisigur en sem kunnugt er var Agnar Smári að spila gegn sínum gömlu félögum. Hann fór á kostum og skoraði níu mörk. „Ég er ekkert að stressa mig (eftir dræma byrjun móts). Þetta kemur hægt og rólega. Ég er ekki meistari í október.” Allt virtist sjóða upp úr í lokin þegar menn fuku af velli, hægri vinstri, og sumir oftar en aðrir. Hvað gekk á? „Ég hef ekki hugmynd sko. Ég var hinu megin á vellinum. Ætli það séu ekki bara litlu hlutirnir. Menn voru ekki alveg með fókus á þessu.” Eyjamenn minnkuðu muninn, mönnum fleiri, undir lokin en Agnar fann ekki fyrir stressi. „Mér líður svo fáránlega vel hérna að ég hafði aldrei áhyggjur.” „Hrós til allra. Við spiluðum frábæra vörn og frábæra sókn. Við missum stóran bút úr vörninni þegar Orri (Freyr Gíslason) fær rautt. Við spilum bara vel úr því. Gerum góða hluti og loksins erum við svona ‘on point’ eiginlega allan leikinn.” „Jú jú, ég er svona steiktur að mér er svona slétt sama sko. Ég er bara að spila handbolta og geri það á fullu og eftir leik eru þeir allir félagar mínir,” sagði Agnar að lokum aðspurður hvernig það væri að spila á móti sínum gömlu félögum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
„Mér líður vel hér og hef spilað marga af mínum bestu leiknum hér á þessum velli og eins og Gunnar Berg (Viktorsson) sagði (í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport) að ég þyrfti bara að koma til Eyja og þá myndi ég verða góður,” sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld. Valur vann 30-28 útisigur en sem kunnugt er var Agnar Smári að spila gegn sínum gömlu félögum. Hann fór á kostum og skoraði níu mörk. „Ég er ekkert að stressa mig (eftir dræma byrjun móts). Þetta kemur hægt og rólega. Ég er ekki meistari í október.” Allt virtist sjóða upp úr í lokin þegar menn fuku af velli, hægri vinstri, og sumir oftar en aðrir. Hvað gekk á? „Ég hef ekki hugmynd sko. Ég var hinu megin á vellinum. Ætli það séu ekki bara litlu hlutirnir. Menn voru ekki alveg með fókus á þessu.” Eyjamenn minnkuðu muninn, mönnum fleiri, undir lokin en Agnar fann ekki fyrir stressi. „Mér líður svo fáránlega vel hérna að ég hafði aldrei áhyggjur.” „Hrós til allra. Við spiluðum frábæra vörn og frábæra sókn. Við missum stóran bút úr vörninni þegar Orri (Freyr Gíslason) fær rautt. Við spilum bara vel úr því. Gerum góða hluti og loksins erum við svona ‘on point’ eiginlega allan leikinn.” „Jú jú, ég er svona steiktur að mér er svona slétt sama sko. Ég er bara að spila handbolta og geri það á fullu og eftir leik eru þeir allir félagar mínir,” sagði Agnar að lokum aðspurður hvernig það væri að spila á móti sínum gömlu félögum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Útlit fyrir blóðugt uppgjör Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00